Meðfylgjandi myndir voru teknar í Bíó Paradís á Hverfisgötu þegar fyrsti skemmtiþátturinn í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur, Týnda kynslóðin, var frumsýndur.
Margt var um manninn og frábær stemning eins og sjá má á myndunum.
Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl. 19.55.
