Barcelona og AC Milan saman í riðli - Kolbeinn á Santiago Bernabéu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2011 15:15 Það er búið að draga í riðla fyrir Meistaradeildina í vetur en drátturinn fór fram í Mónakó og var að ljúka. Kunnir kappar eins og Luis Figo, Sir Bobby Charlton, Ruud Gullit og Lothar Matthaus sáu um að draga liðin í sína riðla. Evrópumeistarar Barcelona lentu í riðli með ítölsku meisturunum í AC Milan, Íslandsbönunum í BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi. Englandsmeistarar Manchester United voru heppnir en þeir eru í riðli með portúgalska liðinu Benfica, Basel frá Sviss og nýliðum Otelul Galati frá Rúmeníu. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í riðli með Real Madrid frá Spáni, Lyon frá Frakklandi og Dinamo Zagreb frá Króatíu. Chelsea er í riðli með Valencia frá Spáni, fyrrum liði Juan Mata, og þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen en með því spilar einmitt Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea. Fjórða liðið í riðlinum er síðan Genk frá Belgíu. Arsenal lenti í riðli með Marseille frá Frakklandi, Olympiacos frá Grikklandi og Borussia Dortmund frá Þýskalandi. Manchester City er í erfiðum riðli með Bayern München frá Þýskalandi, Villarreal frá Spáni og Napoli frá Ítalíu.Riðlarnir í Meistaradeildinni í vetur:A-riðill Bayern München, Þýskalandi Villarreal, Spáni Manchester City, Englandi Napoli, ÍtalíuB-riðill Internazionale, Ítalíu CSKA Moskva, Rússlandi Lille, Frakklandi Trabzonspor, TyrklandiC-riðill Manchester United, Englandi Benfica, Portúgal Basel, Sviss Otelul Galati, RúmeníuD-riðill Real Madrid, Spáni Lyon, Frakklandi Ajax, Hollandi Dinamo Zagreb, KróatíuE-riðill Chelsea, Englandi Valencia, Spáni Bayer 04 Leverkusen, Þýskalandi Genk, BelgíuF-riðill Arsenal, Englandi Marseille, Frakklandi Olympiacos, Grikklandi Borussia Dortmund, ÞýskalandiG-riðill Porto, Portúgal Shakhtar Donetsk, Úkraínu Zenit St Petersburg, Rússlandi APOEL, KýpurH-riðill Barcelona, Spáni AC Milan, Ítalíu BATE Borisov, Hvíta-Rússlandi Viktoria Plzen, Tékklandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Það er búið að draga í riðla fyrir Meistaradeildina í vetur en drátturinn fór fram í Mónakó og var að ljúka. Kunnir kappar eins og Luis Figo, Sir Bobby Charlton, Ruud Gullit og Lothar Matthaus sáu um að draga liðin í sína riðla. Evrópumeistarar Barcelona lentu í riðli með ítölsku meisturunum í AC Milan, Íslandsbönunum í BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi. Englandsmeistarar Manchester United voru heppnir en þeir eru í riðli með portúgalska liðinu Benfica, Basel frá Sviss og nýliðum Otelul Galati frá Rúmeníu. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í riðli með Real Madrid frá Spáni, Lyon frá Frakklandi og Dinamo Zagreb frá Króatíu. Chelsea er í riðli með Valencia frá Spáni, fyrrum liði Juan Mata, og þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen en með því spilar einmitt Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea. Fjórða liðið í riðlinum er síðan Genk frá Belgíu. Arsenal lenti í riðli með Marseille frá Frakklandi, Olympiacos frá Grikklandi og Borussia Dortmund frá Þýskalandi. Manchester City er í erfiðum riðli með Bayern München frá Þýskalandi, Villarreal frá Spáni og Napoli frá Ítalíu.Riðlarnir í Meistaradeildinni í vetur:A-riðill Bayern München, Þýskalandi Villarreal, Spáni Manchester City, Englandi Napoli, ÍtalíuB-riðill Internazionale, Ítalíu CSKA Moskva, Rússlandi Lille, Frakklandi Trabzonspor, TyrklandiC-riðill Manchester United, Englandi Benfica, Portúgal Basel, Sviss Otelul Galati, RúmeníuD-riðill Real Madrid, Spáni Lyon, Frakklandi Ajax, Hollandi Dinamo Zagreb, KróatíuE-riðill Chelsea, Englandi Valencia, Spáni Bayer 04 Leverkusen, Þýskalandi Genk, BelgíuF-riðill Arsenal, Englandi Marseille, Frakklandi Olympiacos, Grikklandi Borussia Dortmund, ÞýskalandiG-riðill Porto, Portúgal Shakhtar Donetsk, Úkraínu Zenit St Petersburg, Rússlandi APOEL, KýpurH-riðill Barcelona, Spáni AC Milan, Ítalíu BATE Borisov, Hvíta-Rússlandi Viktoria Plzen, Tékklandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira