Krugman með lausnir fyrir Obama 30. júlí 2011 15:14 Hagfræðiprófessorinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman hefur sett fram tvær „skapandi" lausnir fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta í deilunum um skuldaþak Bandaríkjanna. Hann segir að þessar lausnir séu innan ramma laganna. Krugman fjallar um þetta á bloggi sínu í The New York Times. Í fyrsta lagi segir hann að hið opinbera geti slegið platínumynt að verðmæti, segjum, 1.000 milljarða dollara. Núverandi löggjöf takmarkar hvað hið opinbera má prenta af seðlum en segir ekkert til um takmörk á myntsláttu. Í öðru lagi segir Krugman að með skapandi eignasölu, til dæmis með því að selja Seðlabanka Bandaríkjanna, mætti ná inn 1.000 milljörðum dollara. Í þeim sölusamningum yrði svo ákvæði um að hið opinbera gæti keypt þessar eignir til baka innan 90 daga á 1 dollar. Krugman segir að hann geri sér grein fyrir að þessar lausnir gætu virst hlægilegar. En það eru deilurnar á bandaríska þinginu einnig. Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hagfræðiprófessorinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman hefur sett fram tvær „skapandi" lausnir fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta í deilunum um skuldaþak Bandaríkjanna. Hann segir að þessar lausnir séu innan ramma laganna. Krugman fjallar um þetta á bloggi sínu í The New York Times. Í fyrsta lagi segir hann að hið opinbera geti slegið platínumynt að verðmæti, segjum, 1.000 milljarða dollara. Núverandi löggjöf takmarkar hvað hið opinbera má prenta af seðlum en segir ekkert til um takmörk á myntsláttu. Í öðru lagi segir Krugman að með skapandi eignasölu, til dæmis með því að selja Seðlabanka Bandaríkjanna, mætti ná inn 1.000 milljörðum dollara. Í þeim sölusamningum yrði svo ákvæði um að hið opinbera gæti keypt þessar eignir til baka innan 90 daga á 1 dollar. Krugman segir að hann geri sér grein fyrir að þessar lausnir gætu virst hlægilegar. En það eru deilurnar á bandaríska þinginu einnig.
Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira