Tæknilegt gjaldþrot ekki fyrr en um miðjan ágúst 27. júlí 2011 07:23 Sérfræðingar á Wall Street segja ósennilegt að Bandaríkin verði strax tæknilega gjaldþrota þann 2. ágúst n.k. þótt ekki náist samkomulag um að lyfta skuldaþaki landsins. Þrátt fyrir að taka ekki ný lán geti Barack Obama haldið landinu gangandi í að minnsta kosti viku og jafnvel hálfann mánuð enda eigi hann dollara í ríkiskassanum til þessa. Ward McCarthy aðalhagfræðingur hjá Jeffries segir að tæknilegt gjaldþrot verði sennilega ekki staðreynd fyrr en í kringum 15. ágúst. Þetta þýðir að um næstu mánaðarmót fá ellilífeyrisþegar og örykjar sína útborgun en í heild er þar um að ræða 23 milljarða dollara. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sérfræðingar á Wall Street segja ósennilegt að Bandaríkin verði strax tæknilega gjaldþrota þann 2. ágúst n.k. þótt ekki náist samkomulag um að lyfta skuldaþaki landsins. Þrátt fyrir að taka ekki ný lán geti Barack Obama haldið landinu gangandi í að minnsta kosti viku og jafnvel hálfann mánuð enda eigi hann dollara í ríkiskassanum til þessa. Ward McCarthy aðalhagfræðingur hjá Jeffries segir að tæknilegt gjaldþrot verði sennilega ekki staðreynd fyrr en í kringum 15. ágúst. Þetta þýðir að um næstu mánaðarmót fá ellilífeyrisþegar og örykjar sína útborgun en í heild er þar um að ræða 23 milljarða dollara.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira