Tóku DNA-sýni úr stúlku sem er sögð vera Madeleine McCann 28. júlí 2011 11:40 Madeleine McCann hefur verið saknað frá árinu 2007. Lögregluyfirvöld á Indlandi hafa tekið DNA-sýni úr ungri stúlku eftir að breskur ferðamaður grunaði að hún væri Madeleine McCann, sem hefur verið saknað frá árinu 2007. Breski ferðamaðurinn var í hópi ferðalanga í borginni Leh og kom auga á stúlkuna sem var í fylgd með karlmanni og konu. Hann gerði lögreglunni viðvart að hann grunaði að stúlkan væri hin eftirlýsta Madeleine. Ferðalangarnir, reyndu að taka stúlkuna af manninum og konunni, áður en lögreglan kom á vettvang en þau sögðust vera foreldrar hennar og væru frá Frakklandi og Belgíu. Lögreglan gerði vegabréf fólksins upptæk á meðan beðið er eftir niðurstöðum úr DNA-sýninu. Madeilene McCann hefur verið saknað frá 4. maí 2007 eftir að hún var numin á brott í Portúgal þar sem hún var í sumarfríi með foreldrum sínum. Málið hefur fengið gríðarlega athygli í fjölmiðlum en ekkert hefur spurst til litlu stúlkunnar frá því hún hvarf. Madeleine McCann Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Lögregluyfirvöld á Indlandi hafa tekið DNA-sýni úr ungri stúlku eftir að breskur ferðamaður grunaði að hún væri Madeleine McCann, sem hefur verið saknað frá árinu 2007. Breski ferðamaðurinn var í hópi ferðalanga í borginni Leh og kom auga á stúlkuna sem var í fylgd með karlmanni og konu. Hann gerði lögreglunni viðvart að hann grunaði að stúlkan væri hin eftirlýsta Madeleine. Ferðalangarnir, reyndu að taka stúlkuna af manninum og konunni, áður en lögreglan kom á vettvang en þau sögðust vera foreldrar hennar og væru frá Frakklandi og Belgíu. Lögreglan gerði vegabréf fólksins upptæk á meðan beðið er eftir niðurstöðum úr DNA-sýninu. Madeilene McCann hefur verið saknað frá 4. maí 2007 eftir að hún var numin á brott í Portúgal þar sem hún var í sumarfríi með foreldrum sínum. Málið hefur fengið gríðarlega athygli í fjölmiðlum en ekkert hefur spurst til litlu stúlkunnar frá því hún hvarf.
Madeleine McCann Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira