Vilja byggja háhraðalest milli Osló og Kaupmannahafnar 15. júlí 2011 10:10 Kínverskir sérfræðingar eru nú staddir í Noregi og Svíþjóð en þeir vilja byggja háhraðalestaspor milli Osló og Kaupmannahafnar með viðkomu í Gautaborg. Fjallað er um málið í Berlingske Tidende. Þar segir að Kínverjar hafa á síðustu árum náð mestum árangri allra þjóða í að byggja og reka háhraðalestakerfi. Þessar lestir eru nú í notkun víða í Kína. Ef af áformum Kínverjar verður er ljóst að ríkisstjórnir Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur verða að leggja töluvert af opinberu fé í lestina milli Osló og Kaupmannahafnar. Áður hefur verið reiknað út að bygging á slíku lestarkerfi milli Osló og Kaupmannahafnar muni kosta um 125 milljarða danskra kr. Kínverjarnir segja að þeir geti byggt slíkt kerfi fyrir 70 milljarða danskra kr. Það er þó með þeim fyrirvara að kínverskir verkamenn verði notaðir til verksins. Kínverjar á vegum CMC fyrirtækisins eru nú staddir á Norðurlöndunum að kanna staðsetningu á háhraðajárnbrautinni. Zhao Jun forstjóri CMC segir í samtali við Dagens Næringsliv í Noregi að á síðasta áratug hafi Kínverjar byggt upp 10.000 km langt háhraðalestarkerfi í Kína. Þeir lendi ekki í því kostnaðaráætlanir þeirra standist ekki eins og algengt er í stærri byggingaframkvæmdum á Norðurlöndunum. Þvert á móti eru þeir yfirleitt undir kostnaðaráætlunum í sínum framkvæmdum. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kínverskir sérfræðingar eru nú staddir í Noregi og Svíþjóð en þeir vilja byggja háhraðalestaspor milli Osló og Kaupmannahafnar með viðkomu í Gautaborg. Fjallað er um málið í Berlingske Tidende. Þar segir að Kínverjar hafa á síðustu árum náð mestum árangri allra þjóða í að byggja og reka háhraðalestakerfi. Þessar lestir eru nú í notkun víða í Kína. Ef af áformum Kínverjar verður er ljóst að ríkisstjórnir Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur verða að leggja töluvert af opinberu fé í lestina milli Osló og Kaupmannahafnar. Áður hefur verið reiknað út að bygging á slíku lestarkerfi milli Osló og Kaupmannahafnar muni kosta um 125 milljarða danskra kr. Kínverjarnir segja að þeir geti byggt slíkt kerfi fyrir 70 milljarða danskra kr. Það er þó með þeim fyrirvara að kínverskir verkamenn verði notaðir til verksins. Kínverjar á vegum CMC fyrirtækisins eru nú staddir á Norðurlöndunum að kanna staðsetningu á háhraðajárnbrautinni. Zhao Jun forstjóri CMC segir í samtali við Dagens Næringsliv í Noregi að á síðasta áratug hafi Kínverjar byggt upp 10.000 km langt háhraðalestarkerfi í Kína. Þeir lendi ekki í því kostnaðaráætlanir þeirra standist ekki eins og algengt er í stærri byggingaframkvæmdum á Norðurlöndunum. Þvert á móti eru þeir yfirleitt undir kostnaðaráætlunum í sínum framkvæmdum.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira