Miðaldra spila tölvuleiki ekki síður en unglingar 18. júlí 2011 06:44 Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári. Leikjavísir Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári.
Leikjavísir Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira