Íslensk sirkussýning frumsýnd í kvöld 1. júlí 2011 10:38 Sirkus Íslands hefur unnið hörðum höndum að nýjustu sýningunni, Ö-Faktor, sem verður frumsýnd í dag. Mynd/Sirkus Íslands Sirkus Íslands frumsýnir í kvöld sýninguna Ö-Faktor, og er það þriðja fjölskyldusýningin sem sirkusinn setur upp frá því hann var settur á fót árið 2007, en um sex þúsund manns sáu síðustu sýningu hópsins, Sirkus Sóley. Sirkusinn samanstendur nánast eingöngu af Íslendingum en hópurinn starfar undir leiðsögn ástralsks sirkuslistamanns, Lee Nelson, sem margir þekkja eflaust betur í dulagervi trúðsins Wally, sem oft skýtur upp nefinu í miðborginni þegar vel viðrar. Lee ætlaði upphaflega að staldra stutt við á landinu, en Ástralinn varð ástfanginn og hefur nú búið hér í fimm ár. Sýningin Ö-Faktor er sett upp í anda raunveruleikaþátta sem aflað hafa mikilla vinsælda í sjónvarpi víða um heim, en í sýningunni munu sirkuslistamennirnir keppast við að heilla dómara og áhorfendur með ýmsum brögðum. Sýningargestum verður boðið upp á loftfimleika, áhættuatriði, húllahringi og dans svo dæmi séu nefnd en nánari upplýsingar um sýninguna má nálgast á Facebook síðu sirkussins og Midi.is. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sirkus Íslands frumsýnir í kvöld sýninguna Ö-Faktor, og er það þriðja fjölskyldusýningin sem sirkusinn setur upp frá því hann var settur á fót árið 2007, en um sex þúsund manns sáu síðustu sýningu hópsins, Sirkus Sóley. Sirkusinn samanstendur nánast eingöngu af Íslendingum en hópurinn starfar undir leiðsögn ástralsks sirkuslistamanns, Lee Nelson, sem margir þekkja eflaust betur í dulagervi trúðsins Wally, sem oft skýtur upp nefinu í miðborginni þegar vel viðrar. Lee ætlaði upphaflega að staldra stutt við á landinu, en Ástralinn varð ástfanginn og hefur nú búið hér í fimm ár. Sýningin Ö-Faktor er sett upp í anda raunveruleikaþátta sem aflað hafa mikilla vinsælda í sjónvarpi víða um heim, en í sýningunni munu sirkuslistamennirnir keppast við að heilla dómara og áhorfendur með ýmsum brögðum. Sýningargestum verður boðið upp á loftfimleika, áhættuatriði, húllahringi og dans svo dæmi séu nefnd en nánari upplýsingar um sýninguna má nálgast á Facebook síðu sirkussins og Midi.is.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira