Frí smáskífa fyrir 3000 "likes" 1. júlí 2011 20:52 Hljómsveitirnar Gus Gus og Quarashi eru þessa daganna að brjóta blað í íslenskri tónlistarsögu með eftirtektarverðri leið til þess að koma tónlist sinni til sem flestra aðdáenda sinna, þeim að kostnaðarlausu. Sérstök heimasíða hefur verið opnuð í samstarfi við Ring þar sem stuðst er við notagildi "like"-hnappsins á Facebook til þess að koma tónlist sveitanna beint til netnotenda - og nota um leið "heimasvæði" (profile) aðdáenda sinna til þess að auglýsa útgáfuna frekar. Með þessu býður Ring upp á nýjar boðleiðir á milli tónlistarmanna og hlustendahóps þeirra. Þegar þetta er skrifað eru myndböndin tvö nýju lögin tvö af smáskífunni læst. Netnotendur þurfa að heimsækja síðuna og smella á "like"-hnappinn til þess að opna þau. Þegar 3000 notendur hafa meldað sig inn opnast myndböndin. Þá geta aðdáendur sveitanna sótt mp3 skrár af lögunum frítt. "Við erum með mestu hlutfallslega notkun á facebook í heiminum, yfir 65% af íslensku þjóðinni er nú virk á facebook og talan mun hærri þegar horft er á yngri kynslóðina. Það er því nauðsynlegt að tvinna þennan miðil inn í allt markaðsstarf, eigi það að ná árangri," segir Einar Benedikt Sigurðsson hjá Ring. "Hugmyndin kom upp þegar verið var að ræða nýja diskinn hjá Gus Gus. Upp kom sú hugmynd að fá tónlistarmenn úr hinum ýmsu áttum til þess rugla saman reitum. Þá kom upp spurning hverja við myndum vilja sjá saman. Mér fannst svarið augljóst - GusGus & Quarashi." Á okkar tímum þar sem stærsti hluti ungviðarins kynnir sér tónlist í gegnum streymi á netinu í gegnum símtækin sín og þar sem margir tónlistarmenn eru orðnir sínir eigin útgefendur er hér skyndilega komin leið til þess að ná athygli fjöldans á hraðan og skilvirkan hátt. Hluti smáskífunnar verður leikin í útvarpsþættinum Vasadiskó á sunnudag. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitirnar Gus Gus og Quarashi eru þessa daganna að brjóta blað í íslenskri tónlistarsögu með eftirtektarverðri leið til þess að koma tónlist sinni til sem flestra aðdáenda sinna, þeim að kostnaðarlausu. Sérstök heimasíða hefur verið opnuð í samstarfi við Ring þar sem stuðst er við notagildi "like"-hnappsins á Facebook til þess að koma tónlist sveitanna beint til netnotenda - og nota um leið "heimasvæði" (profile) aðdáenda sinna til þess að auglýsa útgáfuna frekar. Með þessu býður Ring upp á nýjar boðleiðir á milli tónlistarmanna og hlustendahóps þeirra. Þegar þetta er skrifað eru myndböndin tvö nýju lögin tvö af smáskífunni læst. Netnotendur þurfa að heimsækja síðuna og smella á "like"-hnappinn til þess að opna þau. Þegar 3000 notendur hafa meldað sig inn opnast myndböndin. Þá geta aðdáendur sveitanna sótt mp3 skrár af lögunum frítt. "Við erum með mestu hlutfallslega notkun á facebook í heiminum, yfir 65% af íslensku þjóðinni er nú virk á facebook og talan mun hærri þegar horft er á yngri kynslóðina. Það er því nauðsynlegt að tvinna þennan miðil inn í allt markaðsstarf, eigi það að ná árangri," segir Einar Benedikt Sigurðsson hjá Ring. "Hugmyndin kom upp þegar verið var að ræða nýja diskinn hjá Gus Gus. Upp kom sú hugmynd að fá tónlistarmenn úr hinum ýmsu áttum til þess rugla saman reitum. Þá kom upp spurning hverja við myndum vilja sjá saman. Mér fannst svarið augljóst - GusGus & Quarashi." Á okkar tímum þar sem stærsti hluti ungviðarins kynnir sér tónlist í gegnum streymi á netinu í gegnum símtækin sín og þar sem margir tónlistarmenn eru orðnir sínir eigin útgefendur er hér skyndilega komin leið til þess að ná athygli fjöldans á hraðan og skilvirkan hátt. Hluti smáskífunnar verður leikin í útvarpsþættinum Vasadiskó á sunnudag. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira