Frí smáskífa fyrir 3000 "likes" 1. júlí 2011 20:52 Hljómsveitirnar Gus Gus og Quarashi eru þessa daganna að brjóta blað í íslenskri tónlistarsögu með eftirtektarverðri leið til þess að koma tónlist sinni til sem flestra aðdáenda sinna, þeim að kostnaðarlausu. Sérstök heimasíða hefur verið opnuð í samstarfi við Ring þar sem stuðst er við notagildi "like"-hnappsins á Facebook til þess að koma tónlist sveitanna beint til netnotenda - og nota um leið "heimasvæði" (profile) aðdáenda sinna til þess að auglýsa útgáfuna frekar. Með þessu býður Ring upp á nýjar boðleiðir á milli tónlistarmanna og hlustendahóps þeirra. Þegar þetta er skrifað eru myndböndin tvö nýju lögin tvö af smáskífunni læst. Netnotendur þurfa að heimsækja síðuna og smella á "like"-hnappinn til þess að opna þau. Þegar 3000 notendur hafa meldað sig inn opnast myndböndin. Þá geta aðdáendur sveitanna sótt mp3 skrár af lögunum frítt. "Við erum með mestu hlutfallslega notkun á facebook í heiminum, yfir 65% af íslensku þjóðinni er nú virk á facebook og talan mun hærri þegar horft er á yngri kynslóðina. Það er því nauðsynlegt að tvinna þennan miðil inn í allt markaðsstarf, eigi það að ná árangri," segir Einar Benedikt Sigurðsson hjá Ring. "Hugmyndin kom upp þegar verið var að ræða nýja diskinn hjá Gus Gus. Upp kom sú hugmynd að fá tónlistarmenn úr hinum ýmsu áttum til þess rugla saman reitum. Þá kom upp spurning hverja við myndum vilja sjá saman. Mér fannst svarið augljóst - GusGus & Quarashi." Á okkar tímum þar sem stærsti hluti ungviðarins kynnir sér tónlist í gegnum streymi á netinu í gegnum símtækin sín og þar sem margir tónlistarmenn eru orðnir sínir eigin útgefendur er hér skyndilega komin leið til þess að ná athygli fjöldans á hraðan og skilvirkan hátt. Hluti smáskífunnar verður leikin í útvarpsþættinum Vasadiskó á sunnudag. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitirnar Gus Gus og Quarashi eru þessa daganna að brjóta blað í íslenskri tónlistarsögu með eftirtektarverðri leið til þess að koma tónlist sinni til sem flestra aðdáenda sinna, þeim að kostnaðarlausu. Sérstök heimasíða hefur verið opnuð í samstarfi við Ring þar sem stuðst er við notagildi "like"-hnappsins á Facebook til þess að koma tónlist sveitanna beint til netnotenda - og nota um leið "heimasvæði" (profile) aðdáenda sinna til þess að auglýsa útgáfuna frekar. Með þessu býður Ring upp á nýjar boðleiðir á milli tónlistarmanna og hlustendahóps þeirra. Þegar þetta er skrifað eru myndböndin tvö nýju lögin tvö af smáskífunni læst. Netnotendur þurfa að heimsækja síðuna og smella á "like"-hnappinn til þess að opna þau. Þegar 3000 notendur hafa meldað sig inn opnast myndböndin. Þá geta aðdáendur sveitanna sótt mp3 skrár af lögunum frítt. "Við erum með mestu hlutfallslega notkun á facebook í heiminum, yfir 65% af íslensku þjóðinni er nú virk á facebook og talan mun hærri þegar horft er á yngri kynslóðina. Það er því nauðsynlegt að tvinna þennan miðil inn í allt markaðsstarf, eigi það að ná árangri," segir Einar Benedikt Sigurðsson hjá Ring. "Hugmyndin kom upp þegar verið var að ræða nýja diskinn hjá Gus Gus. Upp kom sú hugmynd að fá tónlistarmenn úr hinum ýmsu áttum til þess rugla saman reitum. Þá kom upp spurning hverja við myndum vilja sjá saman. Mér fannst svarið augljóst - GusGus & Quarashi." Á okkar tímum þar sem stærsti hluti ungviðarins kynnir sér tónlist í gegnum streymi á netinu í gegnum símtækin sín og þar sem margir tónlistarmenn eru orðnir sínir eigin útgefendur er hér skyndilega komin leið til þess að ná athygli fjöldans á hraðan og skilvirkan hátt. Hluti smáskífunnar verður leikin í útvarpsþættinum Vasadiskó á sunnudag. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning