Silverstone breytt fyrir tæpa 5.2 miljarða 6. júlí 2011 15:52 Silverstone brautin í Bretlandi er með nýjum mannvirkjum. Mynd: Silverstone Circuit Ltd. Silverstone brautarstæðinu í Bretlandi hefur verið breytt fyrir 28 miljónir sterlingspunda á milli ára, eða fyrir 5.196 milljarða íslenskra króna. Búið er að reisa ný mannvirki fyrir aðstöðu keppnisliða, sem verður notuð í fyrsta skipti af Formúlu 1 liðum í breska kappakstrinum um helgina. Sjálfri brautinni hefur ekki verið breytt samkvæmt fréttatilkynningu frá FIA, en þó er búið að færa rásmark og endamark á nýtt svæði við beinan kafla sem kallast Wellington. Brautin er sem fyrr 5.891 km að lengd og verða eknir 52 hringir um hana á sunnudaginn í breska kappakstrinum. Sex fyrrum sigurvegarar í Formúlu 1 á Silverstone brautinni keppa um helgina, þetta eru: Michael Schumacher ( sem vann 1998, 2002, 2004); Rubens Barrichello (2003); Fernando Alonso (2006); Lewis Hamilton (2008); Sebastian Vettel (2009)og Mark Webber (2010). Breski kappaksturinn hefur verið á dagskrá frá árinu 1950, en fyrsta Formúlu 1 mótið fór fram á Silverstone 13. maí árið 1950, en samtals hafa þrjú mótssvæði verið notuð fyrir breska mótið frá upphafi. Breski kappaksturinn er heimavöllur fyrir átta Formúlu 1 lið. Formúla Íþróttir Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Silverstone brautarstæðinu í Bretlandi hefur verið breytt fyrir 28 miljónir sterlingspunda á milli ára, eða fyrir 5.196 milljarða íslenskra króna. Búið er að reisa ný mannvirki fyrir aðstöðu keppnisliða, sem verður notuð í fyrsta skipti af Formúlu 1 liðum í breska kappakstrinum um helgina. Sjálfri brautinni hefur ekki verið breytt samkvæmt fréttatilkynningu frá FIA, en þó er búið að færa rásmark og endamark á nýtt svæði við beinan kafla sem kallast Wellington. Brautin er sem fyrr 5.891 km að lengd og verða eknir 52 hringir um hana á sunnudaginn í breska kappakstrinum. Sex fyrrum sigurvegarar í Formúlu 1 á Silverstone brautinni keppa um helgina, þetta eru: Michael Schumacher ( sem vann 1998, 2002, 2004); Rubens Barrichello (2003); Fernando Alonso (2006); Lewis Hamilton (2008); Sebastian Vettel (2009)og Mark Webber (2010). Breski kappaksturinn hefur verið á dagskrá frá árinu 1950, en fyrsta Formúlu 1 mótið fór fram á Silverstone 13. maí árið 1950, en samtals hafa þrjú mótssvæði verið notuð fyrir breska mótið frá upphafi. Breski kappaksturinn er heimavöllur fyrir átta Formúlu 1 lið.
Formúla Íþróttir Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira