Vettel vann fimmta kappaksturinn á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2011 14:20 Sebastian Vettel hitti Geri Halliwell fyrir keppnina. Mynd/Nordic Photos/Getty Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Þetta er í fyrsta sinn sem Vettel vinnur í Mónakó en hann hefur hinsvegar unnið fimm af sex keppnum tímabilsins til þessa. Vettel er þar með kominn með 58 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en Hamilton, sem er í öðru sæti í Heimsmeistarakeppninni, varð aðeins í sjötta sæti í dag. Óhöpp settu mikinn svip á kappaksturinn í Mónakó alla helgina og það þurfti meðal annars að endurræsa keppnina þegar aðeins sex hringir voru eftir. Vitaly Petrov lenti þá í árekstri og það þurfti að flytja hann burtu í sjúkrabíl. Úrslit og staða í formúlu eitt:Lokastaðan í Mónakó: 1. S Vettel Red Bull 2. F Alonso Ferrari 3. J Button McLaren 4. M Webber Red Bull 5. K Kobayashi Sauber 6. L Hamilton McLaren 7. A Sutil Force India 8. N Heidfeld Renault 9. R Barrichello Williams 10. S Buemi Toro RossoStaðan í Heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 143 2. L Hamilton McLaren 85 3. M Webber Red Bull 79 4. J Button McLaren 76 5. F Alonso Ferrari 69 6. N Heidfeld Renault 29 7. N Rosberg Mercedes 26 8. F Massa Ferrari 24 9. V Petrov Renault 21 10. K Kobayashi Sauber 19 Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Þetta er í fyrsta sinn sem Vettel vinnur í Mónakó en hann hefur hinsvegar unnið fimm af sex keppnum tímabilsins til þessa. Vettel er þar með kominn með 58 stiga forskot á Lewis Hamilton í keppni ökumanna en Hamilton, sem er í öðru sæti í Heimsmeistarakeppninni, varð aðeins í sjötta sæti í dag. Óhöpp settu mikinn svip á kappaksturinn í Mónakó alla helgina og það þurfti meðal annars að endurræsa keppnina þegar aðeins sex hringir voru eftir. Vitaly Petrov lenti þá í árekstri og það þurfti að flytja hann burtu í sjúkrabíl. Úrslit og staða í formúlu eitt:Lokastaðan í Mónakó: 1. S Vettel Red Bull 2. F Alonso Ferrari 3. J Button McLaren 4. M Webber Red Bull 5. K Kobayashi Sauber 6. L Hamilton McLaren 7. A Sutil Force India 8. N Heidfeld Renault 9. R Barrichello Williams 10. S Buemi Toro RossoStaðan í Heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. S Vettel Red Bull 143 2. L Hamilton McLaren 85 3. M Webber Red Bull 79 4. J Button McLaren 76 5. F Alonso Ferrari 69 6. N Heidfeld Renault 29 7. N Rosberg Mercedes 26 8. F Massa Ferrari 24 9. V Petrov Renault 21 10. K Kobayashi Sauber 19
Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira