Selebb Shuffle 2 - Jón Þór Ólafsson Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. apríl 2011 00:01 Jón Þór. Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Úrtak hans sem tónlistarmanns hefur iðulega verið nokkuð nýbylgjuskotið popp/rokk og ég bjóst því við að heyra bara lög með Pavement í hálftíma … en allt kom fyrir ekki. iPodinn hans var stútfullur af 80’s poppi og íslenskum popplögum. Bubbi kom þrisvar og Sálin tvisvar. Efast um að síðarnefnda sveitin hafi nokkurn tímann áður verið spiluð á X-inu… Hann var mikill viskubrunnur og gat gefið hlustendum ítarlegar upplýsingar um allt það sem fékk að óma… afar skemmtilegt atvik átti sér svo stað þegar iPodinn hans laug. Samkvæmt skjánum átti hann að vera spila Keyrum yfir Ísland með Sprengjuhöllinni en var í raun að spila Mannakorn. Mjööög áhugavert… hraðlygið vasadiskó þar á ferð. Hér er lagalistinn sem vasadiskóið hans Jón Þórs ældi úr sér:prefab sprout - when love breaks down bubbi - sagan endurtekur sigsálin hans jóns míns - ef ég ætti…mannakorn - gamli góði vinursprengjuhöllin - keyrum yfir íslandretro stefson - fjallatenóregó - fjöllin hafa vakaðbjartmar - velkomin í bísannben kweller - hurtin’ youyo la tengo - dreamsthe vaccines - a lack of understandingyo la tengo - shakersvo spilaði ég lagið Hjartastingur af nýju EP plötunni hans. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Úrtak hans sem tónlistarmanns hefur iðulega verið nokkuð nýbylgjuskotið popp/rokk og ég bjóst því við að heyra bara lög með Pavement í hálftíma … en allt kom fyrir ekki. iPodinn hans var stútfullur af 80’s poppi og íslenskum popplögum. Bubbi kom þrisvar og Sálin tvisvar. Efast um að síðarnefnda sveitin hafi nokkurn tímann áður verið spiluð á X-inu… Hann var mikill viskubrunnur og gat gefið hlustendum ítarlegar upplýsingar um allt það sem fékk að óma… afar skemmtilegt atvik átti sér svo stað þegar iPodinn hans laug. Samkvæmt skjánum átti hann að vera spila Keyrum yfir Ísland með Sprengjuhöllinni en var í raun að spila Mannakorn. Mjööög áhugavert… hraðlygið vasadiskó þar á ferð. Hér er lagalistinn sem vasadiskóið hans Jón Þórs ældi úr sér:prefab sprout - when love breaks down bubbi - sagan endurtekur sigsálin hans jóns míns - ef ég ætti…mannakorn - gamli góði vinursprengjuhöllin - keyrum yfir íslandretro stefson - fjallatenóregó - fjöllin hafa vakaðbjartmar - velkomin í bísannben kweller - hurtin’ youyo la tengo - dreamsthe vaccines - a lack of understandingyo la tengo - shakersvo spilaði ég lagið Hjartastingur af nýju EP plötunni hans.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira