Sir Alex: Fletcher verður lykilmaður á móti Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2011 10:15 Darren Fletcher í leik á móti Manchester City í vetur. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á því að Darren Fletcher geti verið í lykilhlutverki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann segir að skoski miðjumaðurinn sé alltaf bestur í stóru leikjunum. Darren Fletcher var ekki með í úrslitaleiknum á móti Barcelona 2009 þar sem hann var þá í leikbanni en Barca vann þann leik 2-0. Fletcher hefur verið frá í tvo mánuði vegna veikinda en kom inn á sem varamaður í 4-1 sigri United á Schalke í gær. Það er líklegt að Fletcher spili eitthvað í stórleiknum á sunnudaginn á móti Chelsea enda er stjórinn sannfærður að Fletcher sé maður stóru leikjanna. „Það hefði ekki verið sanngjarnt að láta Darren byrja því hann þarf á leikæfingu að halda. Hann er samt að koma aftur til baka og við getum kannski verið með hann aftur á bekknum á sunnudaginn," sagði Sir Alex Ferguson. „Sumir leikmenn eru alltaf bestir í stóru leikjunum og Darren er einn af þeim. Besta dæmið um slíkna stórleikja-leikmann er Mark Hughes sem er einn af bestu stórleikja-leikmönnum í sögu United. Darren er eins leikmaður," sagði Ferguson. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á því að Darren Fletcher geti verið í lykilhlutverki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann segir að skoski miðjumaðurinn sé alltaf bestur í stóru leikjunum. Darren Fletcher var ekki með í úrslitaleiknum á móti Barcelona 2009 þar sem hann var þá í leikbanni en Barca vann þann leik 2-0. Fletcher hefur verið frá í tvo mánuði vegna veikinda en kom inn á sem varamaður í 4-1 sigri United á Schalke í gær. Það er líklegt að Fletcher spili eitthvað í stórleiknum á sunnudaginn á móti Chelsea enda er stjórinn sannfærður að Fletcher sé maður stóru leikjanna. „Það hefði ekki verið sanngjarnt að láta Darren byrja því hann þarf á leikæfingu að halda. Hann er samt að koma aftur til baka og við getum kannski verið með hann aftur á bekknum á sunnudaginn," sagði Sir Alex Ferguson. „Sumir leikmenn eru alltaf bestir í stóru leikjunum og Darren er einn af þeim. Besta dæmið um slíkna stórleikja-leikmann er Mark Hughes sem er einn af bestu stórleikja-leikmönnum í sögu United. Darren er eins leikmaður," sagði Ferguson.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira