Sandra Hlíf Ocares, sem keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi, er staðráðin í að gera húsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna.
Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn.
Hreinsar út viðbjóðinn.
Blóðug hjálparhella aðstoðar Söndru.
Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn
Ellý Ármannsdóttir skrifar