Sara Björk í viðtali hjá sænska útvarpinu - sló í gegn í framlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2011 15:30 Sara Björk Gunnarsdóttir. Mynd/Daníel Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn í fyrsta heimaleiknum sínum með LdB FC Malmö þegar hún skoraði þrennu í 3-1 sigri á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sara Björk sem er vön því að spila á miðjunni blómstraði þarna í stöðu framherja. Sara Björk var í útvarpsviðtali hjá sænska ríkisútvarpinu eftir leikinn og þar tók útvarpsmaðurinn það fram að hún væri aðeins búin að vera í þrjár vikur í Svíþjóð og því færi viðtalið fram á ensku. „Ég var smá stressuð fyrir leikinn því þetta var fyrsti heimaleikurinn minn en það er bara gott að vera smá stressuð fyrir leiki," sagði Sara Björk sem skoraði öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleiknum eftir að Hammarby hafði komist yfir í leiknum. „Við vorum óánægðar með fyrri hálfleikinn hjá okkur því við spiluðum ekki vel og sendingarnar voru ekki góðar. Það var gott hjá okkur að koma til baka í seinni hálfleik og skora þrjú mörk. Við fengum reyndar líka færi í fyrri hálfleik en þetta var góð endurkoma hjá okkur," sagði Sara, „Ég mér fannst annað markið mitt vera það fallegasta. Ég fékk þá góða sendingu frá Fridu og náði að hitta boltann vel," sagði Sara. „Ég veit ekki hvort ég verð markadrottning á þessu tímabili. Ég fæ að spila þessa stöðu og fékk tækifæri til þess að skora þessi mörk. Ég er viss um að ef Melis hefði spilað þessa stöðu þá hefði hún líka skorað úr þessum færum," sagði Sara en Manon Melis varð markadrottning deildarinnar á síðasta tímabili. „Ég átti góðan leik í dag og vonandi næ ég líka að spila vel í næsta leik. Ég hef ekki verið að spila sem framherji heldur sem miðjumaður en það var frábært að ná að skora þrjú mörk," sagði Sara í þessu viðtalið við Radiosporten. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn í fyrsta heimaleiknum sínum með LdB FC Malmö þegar hún skoraði þrennu í 3-1 sigri á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sara Björk sem er vön því að spila á miðjunni blómstraði þarna í stöðu framherja. Sara Björk var í útvarpsviðtali hjá sænska ríkisútvarpinu eftir leikinn og þar tók útvarpsmaðurinn það fram að hún væri aðeins búin að vera í þrjár vikur í Svíþjóð og því færi viðtalið fram á ensku. „Ég var smá stressuð fyrir leikinn því þetta var fyrsti heimaleikurinn minn en það er bara gott að vera smá stressuð fyrir leiki," sagði Sara Björk sem skoraði öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleiknum eftir að Hammarby hafði komist yfir í leiknum. „Við vorum óánægðar með fyrri hálfleikinn hjá okkur því við spiluðum ekki vel og sendingarnar voru ekki góðar. Það var gott hjá okkur að koma til baka í seinni hálfleik og skora þrjú mörk. Við fengum reyndar líka færi í fyrri hálfleik en þetta var góð endurkoma hjá okkur," sagði Sara, „Ég mér fannst annað markið mitt vera það fallegasta. Ég fékk þá góða sendingu frá Fridu og náði að hitta boltann vel," sagði Sara. „Ég veit ekki hvort ég verð markadrottning á þessu tímabili. Ég fæ að spila þessa stöðu og fékk tækifæri til þess að skora þessi mörk. Ég er viss um að ef Melis hefði spilað þessa stöðu þá hefði hún líka skorað úr þessum færum," sagði Sara en Manon Melis varð markadrottning deildarinnar á síðasta tímabili. „Ég átti góðan leik í dag og vonandi næ ég líka að spila vel í næsta leik. Ég hef ekki verið að spila sem framherji heldur sem miðjumaður en það var frábært að ná að skora þrjú mörk," sagði Sara í þessu viðtalið við Radiosporten.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn