Ancelotti: Sigur hjá Chelsea er mikilvægari en mark hjá Torres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2011 13:15 Fernando Torres. Mynd/Nordic Photos/Getty Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar að reyna að brydda upp á einhverjum nýungum í kvöld þegar Chelsea sækir Manchester United heim í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. United vann fyrri leikinn 1-0 á Brúnni. Pressan eykst sem fyrr á spænska framherjann Fernando Torres sem Chelsea keypti á 50 milljónir punda en hefur ekki enn náð að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Ancelotti var því að sjálfsögðu spurður út í markaleysi Torres sem að flestra mati var keyptur til þess að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. „Ég hef ekki áhuga á marki hjá Fernando því það eina sem þetta snýst um er að Chelsea vinni leikinn," sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Torres hefur spilaði 10 leiki og í 652 mínútur í Chelsea-búningnum án þess að skora. „Ef Fernando skorar þá væri það gott fyrir hann og gott fyrir Chelsea. Ef einhver annar skorar þá er það alveg eins gott því það mikilvægasta af öllu er að vinna leikinn," sagði Ancelotti. „Við höfum ekki sett neina pressu á hann því við viljum bara að hann spili og hjálpi liðinu. Ég bið aldrei framherja mín um mörk," sagði Ancelotti. Ancelotti sagði að Torres myndi spila í kvöld en gaf það ekki út hvort að hann yrði í byrjunarliðinu. Það mátti samt heyra á honum að Ancelotti sé að pæla í því að nota Yossi Benayoun og Torres saman í framlínunni á Old Trafford í kvöld. „Yossi (Benayoun) þekkir Fernando mjög vel. Hann veit hvernig hann hreyfir sig og hefur því forskot á aðra til þess að spila með Feranndo," sagði Ancelotti en þeir Benayoun og Torres spiluðu saman við góðan orðstír hjá Liverpool. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar að reyna að brydda upp á einhverjum nýungum í kvöld þegar Chelsea sækir Manchester United heim í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. United vann fyrri leikinn 1-0 á Brúnni. Pressan eykst sem fyrr á spænska framherjann Fernando Torres sem Chelsea keypti á 50 milljónir punda en hefur ekki enn náð að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Ancelotti var því að sjálfsögðu spurður út í markaleysi Torres sem að flestra mati var keyptur til þess að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. „Ég hef ekki áhuga á marki hjá Fernando því það eina sem þetta snýst um er að Chelsea vinni leikinn," sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Torres hefur spilaði 10 leiki og í 652 mínútur í Chelsea-búningnum án þess að skora. „Ef Fernando skorar þá væri það gott fyrir hann og gott fyrir Chelsea. Ef einhver annar skorar þá er það alveg eins gott því það mikilvægasta af öllu er að vinna leikinn," sagði Ancelotti. „Við höfum ekki sett neina pressu á hann því við viljum bara að hann spili og hjálpi liðinu. Ég bið aldrei framherja mín um mörk," sagði Ancelotti. Ancelotti sagði að Torres myndi spila í kvöld en gaf það ekki út hvort að hann yrði í byrjunarliðinu. Það mátti samt heyra á honum að Ancelotti sé að pæla í því að nota Yossi Benayoun og Torres saman í framlínunni á Old Trafford í kvöld. „Yossi (Benayoun) þekkir Fernando mjög vel. Hann veit hvernig hann hreyfir sig og hefur því forskot á aðra til þess að spila með Feranndo," sagði Ancelotti en þeir Benayoun og Torres spiluðu saman við góðan orðstír hjá Liverpool.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira