Button: Barðist til sigurs til síðasta hrings 12. apríl 2011 13:50 Sebastian Vettel og Jenson Button á verðlaunapallinum í Malasíu á sunnudaginn. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Jenson Button er annar í stigamótinu, 24 stigum á eftir Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1, eftir tvö fyrstu mótin. Vettel hefur unnið bæði mót ársins, en Button varð í öðru sæti á eftir honum á sunnudaginn í keppni í Malasíu. "Við getum ekki látið Red Bull ráða ferðinni mikið lengur", sagði Button í frétt á BBC Sport, en hann varð meistari árið 2009 með Brawn liðinu, en ekur núna með McLaren. "Vonandi getum við slegist við Red Bull, því það er það sem allir vilja sjá. Þeir eru mjög, mjög fljótir og það verður ekki auðvelt. Sebastian er sá sem þarf að sigra, eins og staðan er núna. Hann er með 24 stiga forskot og það er mikið eftir tvö mót, en það eru 17 mót eftir", sagði Button. "Vettel hefur unnið tvö mót, en enginn annar hefur haft sömu þolgæði. Við erum með næstfljótasta bílinn og þurfum að endurbæta hann. Það eru breytingar í vændum og vonandi getum við keppt af kappi í Kína", sagði Button, en næsta keppni er í Sjanghæ um næstu helgi. Meiri fjöldi þjónustuhléa ruglaði menn í ríminu í Malasíu, en keppendur er enn að læra á ný Pirelli dekk sem eru notuð í Formúlu 1 í ár. "Ég átti ekki von á því að Ferrari og Renault yrði jafn öflgu og raun bar vitni. Við þurfum að endurskoða keppnisáætlun okkar og þá gekk betur. Við breyttum rétt og strákarnir í liðinu eiga þakkir skilar fyrir það. Ég var fyrir vobrigðum í Ástralíu, en kom hingað til að ná árangri. Ég barðist til sigurs til síðasta hrings og gerði það sem ég gat", sagði Button. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button er annar í stigamótinu, 24 stigum á eftir Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1, eftir tvö fyrstu mótin. Vettel hefur unnið bæði mót ársins, en Button varð í öðru sæti á eftir honum á sunnudaginn í keppni í Malasíu. "Við getum ekki látið Red Bull ráða ferðinni mikið lengur", sagði Button í frétt á BBC Sport, en hann varð meistari árið 2009 með Brawn liðinu, en ekur núna með McLaren. "Vonandi getum við slegist við Red Bull, því það er það sem allir vilja sjá. Þeir eru mjög, mjög fljótir og það verður ekki auðvelt. Sebastian er sá sem þarf að sigra, eins og staðan er núna. Hann er með 24 stiga forskot og það er mikið eftir tvö mót, en það eru 17 mót eftir", sagði Button. "Vettel hefur unnið tvö mót, en enginn annar hefur haft sömu þolgæði. Við erum með næstfljótasta bílinn og þurfum að endurbæta hann. Það eru breytingar í vændum og vonandi getum við keppt af kappi í Kína", sagði Button, en næsta keppni er í Sjanghæ um næstu helgi. Meiri fjöldi þjónustuhléa ruglaði menn í ríminu í Malasíu, en keppendur er enn að læra á ný Pirelli dekk sem eru notuð í Formúlu 1 í ár. "Ég átti ekki von á því að Ferrari og Renault yrði jafn öflgu og raun bar vitni. Við þurfum að endurskoða keppnisáætlun okkar og þá gekk betur. Við breyttum rétt og strákarnir í liðinu eiga þakkir skilar fyrir það. Ég var fyrir vobrigðum í Ástralíu, en kom hingað til að ná árangri. Ég barðist til sigurs til síðasta hrings og gerði það sem ég gat", sagði Button.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira