Skrifstofufólk dreymir um að rústa tölvunni 13. apríl 2011 13:00 Nær helmingur af öllu skrifstofufólki í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi er óánægt með tölvu sína í vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem fyrirtækið Mozy hefur gert meðal 600 tölvusérfræðinga og 3.000 skrifstofumanna. Höfuðvanda mál þessa skrifstofufólks er að tölvan sem það notar í vinnunni er yfirleitt mun eldri en sú sem viðkomandi á og notar heima hjá sér. Hinar eldri tölvur gera það oft að verkum að framleiðsluhraðinn minnkar og áhættan eykst á því að tapa gögnum við að tölvan brotni niður. Í Bretlandi er vinnutölvan að jafnaði fimm ára gömul. Í Frakklandi er aldur tölvunnar að jafnaði þrjú ár og tveir mánuðir. Könnunin leiddi í ljós að tölvunar sem skrifstofufólkið notar heima við eru að jafnaði tveimur árum yngri en sú sem er á skrifstofunni. Af þessu kemur ekki á óvart að margt skrifstofufólk dreymir um að rústa vinnutölvu sinni. Yfir 20% aðspurðra í Frakklandi segja að slíkt sem eina leiðin til að fá nýja tölvu eða farsíma. Bretar eru aðeins kurteisari í svörum sínum en 15% þeirra segja að besta leiðin sé að nota hamarinn á tölvuna. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nær helmingur af öllu skrifstofufólki í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi er óánægt með tölvu sína í vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem fyrirtækið Mozy hefur gert meðal 600 tölvusérfræðinga og 3.000 skrifstofumanna. Höfuðvanda mál þessa skrifstofufólks er að tölvan sem það notar í vinnunni er yfirleitt mun eldri en sú sem viðkomandi á og notar heima hjá sér. Hinar eldri tölvur gera það oft að verkum að framleiðsluhraðinn minnkar og áhættan eykst á því að tapa gögnum við að tölvan brotni niður. Í Bretlandi er vinnutölvan að jafnaði fimm ára gömul. Í Frakklandi er aldur tölvunnar að jafnaði þrjú ár og tveir mánuðir. Könnunin leiddi í ljós að tölvunar sem skrifstofufólkið notar heima við eru að jafnaði tveimur árum yngri en sú sem er á skrifstofunni. Af þessu kemur ekki á óvart að margt skrifstofufólk dreymir um að rústa vinnutölvu sinni. Yfir 20% aðspurðra í Frakklandi segja að slíkt sem eina leiðin til að fá nýja tölvu eða farsíma. Bretar eru aðeins kurteisari í svörum sínum en 15% þeirra segja að besta leiðin sé að nota hamarinn á tölvuna.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira