Schalke sendi skýr skilaboð til Manchester Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2011 18:15 Leikmenn Schalke fagna. Nordic Photos / Bongarts Schalke komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu með miklum stæl í kvöld. Liðið lagði Evrópumeistara Inter á heimavelli, 2-1, og 7-3 samanlagt. Schalke mætir Manchester United í undanúrslitum og ljóst að Sir Alex Ferguson hefur ekki efni á að vanmeta þá þýsku í þeirri rimmu, þrátt fyrir slakt gengi heima fyrir hjá þeim þýsku. Ralf Rangnick, sem tók við Schalke í síðasta mánuði, hefur hleypt nýju lífi í lið Schalke enda átti varla nokkur maður von á því að liðið myndi skora sjö mörk í tveimur leikjum gegn Evrópumeisturum Inter. Spánverjinn Raúl heldur áfram að gera það gott í Meistaradeildinni en hann skoraði fyrra mark liðsins í kvöld og lagði svo það síðara upp fyrir varnarmanninn Benedikt Höwedes. Mark Raul kom í lok fyrri hálfleiks en hann fékk sendingu frá Jose Manuel Jurado inn fyrir vörn Inter, lék á Julio Cesar markvörð og skoraði í autt markið. Í upphafi síðari hálfleiks náði þó Thiago Motta að jafna metin fyrir Inter er hann skallaði fyrirgjöf Lucio í mark heimamanna. Þrátt fyrir þetta voru vonir Ítalanna litlar enda hefðu þeir þurft fjögur mörk í viðbót til að tryggja sér sigur í einvíginu. Höwedes gerði svo endanlega út um rimmunna er hann fékk laglega sendingu frá Raul inn fyrir vörn Inter og skoraði með föstu skoti. Þrátt fyrir mikla yfirburði eftir fyrri leikinn slakaði Schalke ekki á klónni í kvöld og sendi Manchester United skýr skilaboð fyrir rimmu liðanna sem hefst eftir tvær vikur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Schalke komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu með miklum stæl í kvöld. Liðið lagði Evrópumeistara Inter á heimavelli, 2-1, og 7-3 samanlagt. Schalke mætir Manchester United í undanúrslitum og ljóst að Sir Alex Ferguson hefur ekki efni á að vanmeta þá þýsku í þeirri rimmu, þrátt fyrir slakt gengi heima fyrir hjá þeim þýsku. Ralf Rangnick, sem tók við Schalke í síðasta mánuði, hefur hleypt nýju lífi í lið Schalke enda átti varla nokkur maður von á því að liðið myndi skora sjö mörk í tveimur leikjum gegn Evrópumeisturum Inter. Spánverjinn Raúl heldur áfram að gera það gott í Meistaradeildinni en hann skoraði fyrra mark liðsins í kvöld og lagði svo það síðara upp fyrir varnarmanninn Benedikt Höwedes. Mark Raul kom í lok fyrri hálfleiks en hann fékk sendingu frá Jose Manuel Jurado inn fyrir vörn Inter, lék á Julio Cesar markvörð og skoraði í autt markið. Í upphafi síðari hálfleiks náði þó Thiago Motta að jafna metin fyrir Inter er hann skallaði fyrirgjöf Lucio í mark heimamanna. Þrátt fyrir þetta voru vonir Ítalanna litlar enda hefðu þeir þurft fjögur mörk í viðbót til að tryggja sér sigur í einvíginu. Höwedes gerði svo endanlega út um rimmunna er hann fékk laglega sendingu frá Raul inn fyrir vörn Inter og skoraði með föstu skoti. Þrátt fyrir mikla yfirburði eftir fyrri leikinn slakaði Schalke ekki á klónni í kvöld og sendi Manchester United skýr skilaboð fyrir rimmu liðanna sem hefst eftir tvær vikur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira