Sauber liðið ætlar að áfrýja refsingu dómara til FIA 27. mars 2011 12:21 Sauber Kamui Kobayahsi á ferð i Melbourne. Mynd: Getty Images James Key, tæknistjóri Sauber segir að lið sitt muni áfrýja niðurstöðu dómara í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu í dag. Árangur Sergio Perez og Kamui Kobayashi var þurrkaður út vegna þess að dómarar töldu að afturvængir bílanna væru ólöglegir eftir keppni. Ökumenn Sauber luku keppni í sjöunda og áttunda sæti og Perez var að keppa í sínu fyrsta Formúlu 1 móti. "Þetta kemur mjög á óvart og er svekkjandi niðurstaða. Það virðist vera álitlamál með útfærslu á efri hluta yfirborðs afturvængjanna. Þetta eru atriði sem hefur tiltölulega lítill áhrif á virkni vængsins. Við erum að skoða hönnun hlutanna til skilja betur stöðuna og ætlum okku að áfrýja niðurstöðu dómaranna", sagði Key í fréttatilkynningu frá Sauber. Mál þetta er sérlega leiðinlegt þar sem Japaninn Kobayahsi vildi ná góðum árangri í mótinu í Melbourne til að færa löndum sínum í Japan einhverjar jákvæðar fréttir vegna hörmunganna þar í landi. Nú hefur sú gleði væntanlega breyst í svekkelsi, en ef Sauber áfrýjar að þá tekur nokkrar vikur að fá lokaniðurstöðu í málið. Sjá ítarlegri umfjöllun um niðurstöðu dómara hér. Formúla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
James Key, tæknistjóri Sauber segir að lið sitt muni áfrýja niðurstöðu dómara í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu í dag. Árangur Sergio Perez og Kamui Kobayashi var þurrkaður út vegna þess að dómarar töldu að afturvængir bílanna væru ólöglegir eftir keppni. Ökumenn Sauber luku keppni í sjöunda og áttunda sæti og Perez var að keppa í sínu fyrsta Formúlu 1 móti. "Þetta kemur mjög á óvart og er svekkjandi niðurstaða. Það virðist vera álitlamál með útfærslu á efri hluta yfirborðs afturvængjanna. Þetta eru atriði sem hefur tiltölulega lítill áhrif á virkni vængsins. Við erum að skoða hönnun hlutanna til skilja betur stöðuna og ætlum okku að áfrýja niðurstöðu dómaranna", sagði Key í fréttatilkynningu frá Sauber. Mál þetta er sérlega leiðinlegt þar sem Japaninn Kobayahsi vildi ná góðum árangri í mótinu í Melbourne til að færa löndum sínum í Japan einhverjar jákvæðar fréttir vegna hörmunganna þar í landi. Nú hefur sú gleði væntanlega breyst í svekkelsi, en ef Sauber áfrýjar að þá tekur nokkrar vikur að fá lokaniðurstöðu í málið. Sjá ítarlegri umfjöllun um niðurstöðu dómara hér.
Formúla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira