Mike Tyson berst gegn Angry Birds-fíkn 16. mars 2011 19:00 Leikurinn Angry Birds er eitt heitasta málið í tölvubransanum um þessar mundir. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Rovio Mobile, sem græðir á tá og fingri og hyggur á mikla landvinninga með leiknum og vörum honum tengdum. En sumir spilarar virðast ánetjast leiknum og lenda í vandræðum með að slíta sig frá honum. Þetta er að minnsta kosti staðan í þessu myndbandi þar sem sjálfur Mike Tyson býður þeim sem glíma við Angry Birds-fíkn auðvelda lausn á vandanum. Kíkið á myndbandið hér fyrir ofan en eftir því sem við komumst næst er það auglýsing fyrir nýja raunveruleikaþáttinn Taking on Tyson, sem verður sýndur á Animal Planet. Leikjavísir Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Leikurinn Angry Birds er eitt heitasta málið í tölvubransanum um þessar mundir. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Rovio Mobile, sem græðir á tá og fingri og hyggur á mikla landvinninga með leiknum og vörum honum tengdum. En sumir spilarar virðast ánetjast leiknum og lenda í vandræðum með að slíta sig frá honum. Þetta er að minnsta kosti staðan í þessu myndbandi þar sem sjálfur Mike Tyson býður þeim sem glíma við Angry Birds-fíkn auðvelda lausn á vandanum. Kíkið á myndbandið hér fyrir ofan en eftir því sem við komumst næst er það auglýsing fyrir nýja raunveruleikaþáttinn Taking on Tyson, sem verður sýndur á Animal Planet.
Leikjavísir Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira