Fabregas: Verður sérstakur leikur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2011 14:45 Fabregas og Wenger á blaðamannafundi. Nordic Photos / Getty Images Cesc Fabregas snýr í kvöld aftur til Barcelona þar sem hann mun leiða lið sitt, Arsenal, til leiks í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fabregas spilaði með unglingaliðum Barcelona áður en hann gekk til liðs við Arsenal aðeins sextán ára gamall. Hann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona undanfarin misseri en er enn í Lundúnum. „Ég er auðvitað mjög ánægður með að vera kominn aftur hingað,“ sagði Fabregas við fjölmiðla á Spáni. „En ég verð að vera fagmannlegur og standa mig eins vel og ég get fyrir mitt lið.“ Fabregas hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu en er aftur orðinn heill heilsu fyrir leikinn í kvöld. Þessi sömu lið mættust í fjórðungsúrslitum keppninnar í fyrra og þá missti Fabregas af síðari viðureign liðanna sem Börsungar unnu, 4-1. Arsenal hefur forystu í einvíginu fyrir leik kvöldsins eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Lundúnum, 2-1. „Ég hef haft áhyggjur af meiðslunum síðustu tvær vikurnar en ég er í lagi núna. Ég hef ekki ofreynt mig enda er Arsenal mér það mikilvægt að ég vil ekki taka neina áhættu með mína heilsu.“ „En við viljum vinna titla og við höfum getuna til þess. Það vilja allir leikmenn liðsins sýna hversu góðir við erum og við eigum mjög góðan möguleika á því að komast áfram í næstu umferð.“ „Þetta verður sérstakur leikur en ég vil einfaldlega að mitt lið vinni leikinn. Það truflar mig ekki neitt þó svo að hitt liðið sé Barcelona.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Cesc Fabregas snýr í kvöld aftur til Barcelona þar sem hann mun leiða lið sitt, Arsenal, til leiks í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fabregas spilaði með unglingaliðum Barcelona áður en hann gekk til liðs við Arsenal aðeins sextán ára gamall. Hann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona undanfarin misseri en er enn í Lundúnum. „Ég er auðvitað mjög ánægður með að vera kominn aftur hingað,“ sagði Fabregas við fjölmiðla á Spáni. „En ég verð að vera fagmannlegur og standa mig eins vel og ég get fyrir mitt lið.“ Fabregas hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu en er aftur orðinn heill heilsu fyrir leikinn í kvöld. Þessi sömu lið mættust í fjórðungsúrslitum keppninnar í fyrra og þá missti Fabregas af síðari viðureign liðanna sem Börsungar unnu, 4-1. Arsenal hefur forystu í einvíginu fyrir leik kvöldsins eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Lundúnum, 2-1. „Ég hef haft áhyggjur af meiðslunum síðustu tvær vikurnar en ég er í lagi núna. Ég hef ekki ofreynt mig enda er Arsenal mér það mikilvægt að ég vil ekki taka neina áhættu með mína heilsu.“ „En við viljum vinna titla og við höfum getuna til þess. Það vilja allir leikmenn liðsins sýna hversu góðir við erum og við eigum mjög góðan möguleika á því að komast áfram í næstu umferð.“ „Þetta verður sérstakur leikur en ég vil einfaldlega að mitt lið vinni leikinn. Það truflar mig ekki neitt þó svo að hitt liðið sé Barcelona.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira