Guardiola: Við munum sækja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2011 15:30 Pep Guardiola, stjóri Barcelona. Nordic Photos / Getty Images Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að höfuðáhersla verði lögð á sóknarleik þegar að liðið tekur á móti Arsenal í síðari viðureign þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri viðureignina í Lundúnum, 2-1, og eiga því Börsungar ekki aðra kosti en að sækja til sigurs. 1-0 sigur mun duga liðinu til að komast áfram í fjórðungsúrslitin. Guardiola á þó von á erfiðum leik í kvöld. „(Nicklas) Bendtner er mjög góður leikmaður, rétt eins og (Marouane) Chamakh. Robin van Parsie er líka frábær. Þetta eru allt góður leikmenn." „Leikmenn munu ekki fá mikið pláss inn á miðvsvæðinu en aðeins meira pláss út á köntunum. Við verðum að vera varkárir í okkar sóknaraðgerðum því að Arsenal getur beitt skyndisóknum." „Arsenal er ekki lið sem er veikt fyrir andlega. Liðið er í toppbaráttu í Englandi og standa sig vel á hverju ári í Meistaradieldinni. Staðreyndin er sú að þetta er mjög gott lið." „Um leið og liðið vinnur sinn fyrsta stóra titil gera leikmenn sér grein fyrir því að þeir eru nógu góðir til að vinna fleir titla." „Við munum sækja. Ég get fullvissað alla um að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna leikinn. Markmið okkar er að gera það sem þarf að gera til að vinna þá - það er það eina sem skiptir máli í leik sem þessum." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur þó átt við ákveðin meiðslavandamál að stríða fyrir leikinn í kvöld. Theo Walcott og Alex Song verða ekki með vegna meiðsla og þá er van Persie mjög tæpur. Cesc Fabregas hefur verið meiddur en ætti að geta verið með í kvöld. Börsungar hafa einnig átt við sín vandræði að stríða en varnarmennirnir Gerard Pique og Carles Puyol verða ekki með í kvöld. Pique er í banni en Puyol meiddur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að höfuðáhersla verði lögð á sóknarleik þegar að liðið tekur á móti Arsenal í síðari viðureign þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri viðureignina í Lundúnum, 2-1, og eiga því Börsungar ekki aðra kosti en að sækja til sigurs. 1-0 sigur mun duga liðinu til að komast áfram í fjórðungsúrslitin. Guardiola á þó von á erfiðum leik í kvöld. „(Nicklas) Bendtner er mjög góður leikmaður, rétt eins og (Marouane) Chamakh. Robin van Parsie er líka frábær. Þetta eru allt góður leikmenn." „Leikmenn munu ekki fá mikið pláss inn á miðvsvæðinu en aðeins meira pláss út á köntunum. Við verðum að vera varkárir í okkar sóknaraðgerðum því að Arsenal getur beitt skyndisóknum." „Arsenal er ekki lið sem er veikt fyrir andlega. Liðið er í toppbaráttu í Englandi og standa sig vel á hverju ári í Meistaradieldinni. Staðreyndin er sú að þetta er mjög gott lið." „Um leið og liðið vinnur sinn fyrsta stóra titil gera leikmenn sér grein fyrir því að þeir eru nógu góðir til að vinna fleir titla." „Við munum sækja. Ég get fullvissað alla um að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna leikinn. Markmið okkar er að gera það sem þarf að gera til að vinna þá - það er það eina sem skiptir máli í leik sem þessum." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur þó átt við ákveðin meiðslavandamál að stríða fyrir leikinn í kvöld. Theo Walcott og Alex Song verða ekki með vegna meiðsla og þá er van Persie mjög tæpur. Cesc Fabregas hefur verið meiddur en ætti að geta verið með í kvöld. Börsungar hafa einnig átt við sín vandræði að stríða en varnarmennirnir Gerard Pique og Carles Puyol verða ekki með í kvöld. Pique er í banni en Puyol meiddur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira