Mascherano gerir grín að væli Arsenal-manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2011 19:45 Javier Mascherano í baráttu við samir Nasri í gær. Mynd/AFP Javier Mascherano, argentínski miðjumaðurinn hjá Barcelona, gagnrýndi liðsmenn og stjóra Arsenal fyrir að kenna svissneska dómaranum Massimo Busacca um tapið í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona vann leikinn 3-1 og þar með 4-3 samanlagt en Arsenal-menn léku einum manni færri frá 56. mínútu eftir að Hollendingurinn Robin van Persie fékk sitt annað gula spjald fyrir að skjóta á markið eftir að það var búið að dæma hann rangstæðan. Arsenal-menn voru allt annað en sáttir við þetta rauða spjald og Wenger sagði að Arsenal hefði farið áfram ef liðið hefði verið með ellefu menn út leikinn. „Það er eins og Barcelona vinni alltaf með hjálp frá dómurunum en ekki þökk sé spilamennsku liðsins. Það hafði þannig ekkert með úrslitin að gera að Barcelona náði 19 skotum að marki. var með boltann í yfir 74 prósent leiktímans og gaf næstum því 900 heppnaðar sendingar," sagði Javier Mascherano. „Við skulum sleppa allri hræsni. Við leyfðum þeim ekki að anda og það var lykillinn að okkar sigri. Við spiluðum Barca-boltann og þess vegna fórum við áfram," sagði Mascherano. Mascherano talaði líka um að það væri eins og allir óskuðu þess að Barcelona tapaði en það skipti engu máli því þeim væri alveg sama um skoðanir annarra. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Javier Mascherano, argentínski miðjumaðurinn hjá Barcelona, gagnrýndi liðsmenn og stjóra Arsenal fyrir að kenna svissneska dómaranum Massimo Busacca um tapið í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona vann leikinn 3-1 og þar með 4-3 samanlagt en Arsenal-menn léku einum manni færri frá 56. mínútu eftir að Hollendingurinn Robin van Persie fékk sitt annað gula spjald fyrir að skjóta á markið eftir að það var búið að dæma hann rangstæðan. Arsenal-menn voru allt annað en sáttir við þetta rauða spjald og Wenger sagði að Arsenal hefði farið áfram ef liðið hefði verið með ellefu menn út leikinn. „Það er eins og Barcelona vinni alltaf með hjálp frá dómurunum en ekki þökk sé spilamennsku liðsins. Það hafði þannig ekkert með úrslitin að gera að Barcelona náði 19 skotum að marki. var með boltann í yfir 74 prósent leiktímans og gaf næstum því 900 heppnaðar sendingar," sagði Javier Mascherano. „Við skulum sleppa allri hræsni. Við leyfðum þeim ekki að anda og það var lykillinn að okkar sigri. Við spiluðum Barca-boltann og þess vegna fórum við áfram," sagði Mascherano. Mascherano talaði líka um að það væri eins og allir óskuðu þess að Barcelona tapaði en það skipti engu máli því þeim væri alveg sama um skoðanir annarra.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira