Mascherano gerir grín að væli Arsenal-manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2011 19:45 Javier Mascherano í baráttu við samir Nasri í gær. Mynd/AFP Javier Mascherano, argentínski miðjumaðurinn hjá Barcelona, gagnrýndi liðsmenn og stjóra Arsenal fyrir að kenna svissneska dómaranum Massimo Busacca um tapið í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona vann leikinn 3-1 og þar með 4-3 samanlagt en Arsenal-menn léku einum manni færri frá 56. mínútu eftir að Hollendingurinn Robin van Persie fékk sitt annað gula spjald fyrir að skjóta á markið eftir að það var búið að dæma hann rangstæðan. Arsenal-menn voru allt annað en sáttir við þetta rauða spjald og Wenger sagði að Arsenal hefði farið áfram ef liðið hefði verið með ellefu menn út leikinn. „Það er eins og Barcelona vinni alltaf með hjálp frá dómurunum en ekki þökk sé spilamennsku liðsins. Það hafði þannig ekkert með úrslitin að gera að Barcelona náði 19 skotum að marki. var með boltann í yfir 74 prósent leiktímans og gaf næstum því 900 heppnaðar sendingar," sagði Javier Mascherano. „Við skulum sleppa allri hræsni. Við leyfðum þeim ekki að anda og það var lykillinn að okkar sigri. Við spiluðum Barca-boltann og þess vegna fórum við áfram," sagði Mascherano. Mascherano talaði líka um að það væri eins og allir óskuðu þess að Barcelona tapaði en það skipti engu máli því þeim væri alveg sama um skoðanir annarra. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Javier Mascherano, argentínski miðjumaðurinn hjá Barcelona, gagnrýndi liðsmenn og stjóra Arsenal fyrir að kenna svissneska dómaranum Massimo Busacca um tapið í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona vann leikinn 3-1 og þar með 4-3 samanlagt en Arsenal-menn léku einum manni færri frá 56. mínútu eftir að Hollendingurinn Robin van Persie fékk sitt annað gula spjald fyrir að skjóta á markið eftir að það var búið að dæma hann rangstæðan. Arsenal-menn voru allt annað en sáttir við þetta rauða spjald og Wenger sagði að Arsenal hefði farið áfram ef liðið hefði verið með ellefu menn út leikinn. „Það er eins og Barcelona vinni alltaf með hjálp frá dómurunum en ekki þökk sé spilamennsku liðsins. Það hafði þannig ekkert með úrslitin að gera að Barcelona náði 19 skotum að marki. var með boltann í yfir 74 prósent leiktímans og gaf næstum því 900 heppnaðar sendingar," sagði Javier Mascherano. „Við skulum sleppa allri hræsni. Við leyfðum þeim ekki að anda og það var lykillinn að okkar sigri. Við spiluðum Barca-boltann og þess vegna fórum við áfram," sagði Mascherano. Mascherano talaði líka um að það væri eins og allir óskuðu þess að Barcelona tapaði en það skipti engu máli því þeim væri alveg sama um skoðanir annarra.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira