Arshavin afar sáttur með sigurmarkið sitt á móti Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2011 20:15 Andrey Arshavin. Mynd/AFP Rússinn Andrey Arshavin býst alveg eins við því að hans verði minnst fyrir sigurmarkið sem hann skoraði á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum en sá seinni fer fram eftir tvær vikur. Arshavin hafði þarna komið inn á sem varamaður og afgreiddi boltann síðan í mark Barcelona sjö mínútum fyrir leikslok eftir að hafa fengið sendingu frá Samir Nasri. Þetta var fyrsti sigur Arsenal á Barcelona í sex tilraunum og aðeins þriðji tapleikur Barcelona á þessu tímabili. „Það er stór stund fyrir alla leikmenn að skora á móti Barcelona og kannski sú stærsta á ferlinum. Maður nær ekki oft að skora á móti Barcelona og hvað þá að tryggja sínu liði sigur á móti þeim," sagði Arshavin stoltur í viðtali við heimasíðu Arsenal. „Ég var rólegur og yfirvegaður þegar ég kom inn í leikinn og nýtti síðan færið þegar ég fékk það. Ég tel ekki að ég hafi breytt leiknum þegar ég kom inn á völlinn því ég myndi segja það ef svo væri," sagði Arshavin. „Þetta leit samt ekki vel út þegar ég sat á bekknum því Barcelona var svo mikið með boltann. Við urðum að vera þolinmóðir og það tókst hjá okkur," sagði Arshavin. „Ég var mjög hátt uppi eftir leikinn en eins og alltaf þá er þessi leikur búinn og við þurfum að fara að huga að þeim næsta," sagði Arshavin. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Rússinn Andrey Arshavin býst alveg eins við því að hans verði minnst fyrir sigurmarkið sem hann skoraði á móti Barcelona í Meistaradeildinni í síðustu viku. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum en sá seinni fer fram eftir tvær vikur. Arshavin hafði þarna komið inn á sem varamaður og afgreiddi boltann síðan í mark Barcelona sjö mínútum fyrir leikslok eftir að hafa fengið sendingu frá Samir Nasri. Þetta var fyrsti sigur Arsenal á Barcelona í sex tilraunum og aðeins þriðji tapleikur Barcelona á þessu tímabili. „Það er stór stund fyrir alla leikmenn að skora á móti Barcelona og kannski sú stærsta á ferlinum. Maður nær ekki oft að skora á móti Barcelona og hvað þá að tryggja sínu liði sigur á móti þeim," sagði Arshavin stoltur í viðtali við heimasíðu Arsenal. „Ég var rólegur og yfirvegaður þegar ég kom inn í leikinn og nýtti síðan færið þegar ég fékk það. Ég tel ekki að ég hafi breytt leiknum þegar ég kom inn á völlinn því ég myndi segja það ef svo væri," sagði Arshavin. „Þetta leit samt ekki vel út þegar ég sat á bekknum því Barcelona var svo mikið með boltann. Við urðum að vera þolinmóðir og það tókst hjá okkur," sagði Arshavin. „Ég var mjög hátt uppi eftir leikinn en eins og alltaf þá er þessi leikur búinn og við þurfum að fara að huga að þeim næsta," sagði Arshavin.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira