Alonso: Fjögurra liða slagur framundan 24. mars 2010 09:10 Fernando Alonso fagnar sigrinum í Barein. Hann keppir á ný um helgina. mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso sem vann fyrsta Formúlu 1 mót ársins telur að fjögur lið verði í slagnum um sigur í Ástrralíu um helgina. Hann vann fyrsta mót ársins og ræddi málin á vefsíðu sinni. "Sigurinn í Sakhir (Barein) færði okkur sjálfstraust og eru frábær úrslit fyrir alla vinnuna í vetur, en við getum ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut. Við verðum að hafa báða fætur á jörðinni, halda ró okkar og einbeitingu" sagði Alonso. "Í Melbourne byrjum við á núllpunkti og það eru fjögur lið og átta ökumenn sem geta barist um sigur. Við verðum að gefa allt okkar í þetta til að vera framar." Liðin eru í hans huga væntanlega Ferrari, Red Bull, McLaren og Mercedes. "Það voru margir okkar yfirlýsingarglaðir eftir mótið í Barein, en þó mótið hafi ekki verið neitt sérstaklega stórfenglegt, þá var þetta spennandi hjá okkur Ferrari mönnum. Það er of snemmt að tala um að breyta reglunum", sagði Alonso. Sumir ökumenn vilja meina að nýju keppnisreglurnar séu ekki að virka sem skyldi. Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso sem vann fyrsta Formúlu 1 mót ársins telur að fjögur lið verði í slagnum um sigur í Ástrralíu um helgina. Hann vann fyrsta mót ársins og ræddi málin á vefsíðu sinni. "Sigurinn í Sakhir (Barein) færði okkur sjálfstraust og eru frábær úrslit fyrir alla vinnuna í vetur, en við getum ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut. Við verðum að hafa báða fætur á jörðinni, halda ró okkar og einbeitingu" sagði Alonso. "Í Melbourne byrjum við á núllpunkti og það eru fjögur lið og átta ökumenn sem geta barist um sigur. Við verðum að gefa allt okkar í þetta til að vera framar." Liðin eru í hans huga væntanlega Ferrari, Red Bull, McLaren og Mercedes. "Það voru margir okkar yfirlýsingarglaðir eftir mótið í Barein, en þó mótið hafi ekki verið neitt sérstaklega stórfenglegt, þá var þetta spennandi hjá okkur Ferrari mönnum. Það er of snemmt að tala um að breyta reglunum", sagði Alonso. Sumir ökumenn vilja meina að nýju keppnisreglurnar séu ekki að virka sem skyldi.
Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira