USF1 liðið sleppir fyrstu mótunum 22. febrúar 2010 11:01 USF1 er fyrsta bandaríska Formúlu 1 liðið í sögunni og er staðsett i Charlotte í Bandaríkjunum. Nýliðarnir frá Bandaríkjunum USF1 er að reyna semja við FIA um að fá að sleppa fyrstu fjórum mótunum á mótaskrá Formúlu 1 í ár. Liðið er ekki komið nógu langt með keppnisbíl sinn og ýmis byrjunarörðugleikar hafa háð liðinu. "Við erum að vinna í þessum málum með FIA, til að sjá hvað við megum sleppa mörgum mótum. Hentugast væri fyrir okkur að geta sleppt fyrstu fjórum mótunum og mæta til Barcelona", sagði Ken Anderson í viðtali við New York Times. Það getur vel verið að liðið fái sektir fyrir að missa af byrjuninni, en í samningi milli keppnisliða stendur að lið megi missa af þremur mótum. FIA mun hinsvegar sýna USF1 skilning í málinu, þó einnig hafi verið rætt að lið verði að mæta í öll mót. "FIA fer varla að gefa okkur rásleyfi og svo skella hurðinni, þó við missum af byrjuninni. Það eru bara misfellur á veginum sem við erum að fást við. FIA vill hjálpa okkur", sagði Anderson. Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nýliðarnir frá Bandaríkjunum USF1 er að reyna semja við FIA um að fá að sleppa fyrstu fjórum mótunum á mótaskrá Formúlu 1 í ár. Liðið er ekki komið nógu langt með keppnisbíl sinn og ýmis byrjunarörðugleikar hafa háð liðinu. "Við erum að vinna í þessum málum með FIA, til að sjá hvað við megum sleppa mörgum mótum. Hentugast væri fyrir okkur að geta sleppt fyrstu fjórum mótunum og mæta til Barcelona", sagði Ken Anderson í viðtali við New York Times. Það getur vel verið að liðið fái sektir fyrir að missa af byrjuninni, en í samningi milli keppnisliða stendur að lið megi missa af þremur mótum. FIA mun hinsvegar sýna USF1 skilning í málinu, þó einnig hafi verið rætt að lið verði að mæta í öll mót. "FIA fer varla að gefa okkur rásleyfi og svo skella hurðinni, þó við missum af byrjuninni. Það eru bara misfellur á veginum sem við erum að fást við. FIA vill hjálpa okkur", sagði Anderson.
Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti