Alonso vann annan sigurinn í röð 26. september 2010 15:19 Fernando Alonso leiddi mótið í SIngapúr frá upphafi til enda. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull. Hamilton varð að hætta og var funheitur eftir atvikið, en dómarar mótsins töldu að um kappakstursatvik hefði verið að ræða, ekki brot. Webber náði að halda áfram kepppni og komst í þriðja sætið og jók forskot sitt í stigamótinu. Hamilton féll úr leik eftir árekstur í öðru mótinu í röð. Alonso leiddi mótið í Singapúr frá upphafi til enda, en Vettel sótti að honum af kappi í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði á þröngri brautinni. Alonso komst með sigrinum í annað sæti stigamótsins og er 11 stigum á eftir Webber. Lokastaðan í Singapúr 1. Alonso Ferrari 1:57:53.579 2. Vettel Red Bull-Renault + 0.293 3. Webber Red Bull-Renault + 29.141 4. Button McLaren-Mercedes + 30.384 5. Rosberg Mercedes + 49.394 6. Barrichello Williams-Cosworth + 56.101 7. Kubica Renault + 1:26.559 8. Sutil Force India-Mercedes + 1:52.416 9. Hulkenberg Williams-Cosworth + 1:52.791 10. Massa Ferrari + 1:53.297 Stigastaðan 1. Webber 202 1. Red Bull-Renault 383 2. Alonso 191 2. McLaren-Mercedes 359 3. Hamilton 182 3. Ferrari 316 4. Vettel 181 4. Mercedes 168 5. Button 177 5. Renault 133 6. Massa 125 6. Force India-Mercedes 62 7. Rosberg 122 7. Williams-Cosworth 57 8. Kubica 114 8. Sauber-Ferrari 27 9. Sutil 49 9. Toro Rosso-Ferrari 10 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull. Hamilton varð að hætta og var funheitur eftir atvikið, en dómarar mótsins töldu að um kappakstursatvik hefði verið að ræða, ekki brot. Webber náði að halda áfram kepppni og komst í þriðja sætið og jók forskot sitt í stigamótinu. Hamilton féll úr leik eftir árekstur í öðru mótinu í röð. Alonso leiddi mótið í Singapúr frá upphafi til enda, en Vettel sótti að honum af kappi í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði á þröngri brautinni. Alonso komst með sigrinum í annað sæti stigamótsins og er 11 stigum á eftir Webber. Lokastaðan í Singapúr 1. Alonso Ferrari 1:57:53.579 2. Vettel Red Bull-Renault + 0.293 3. Webber Red Bull-Renault + 29.141 4. Button McLaren-Mercedes + 30.384 5. Rosberg Mercedes + 49.394 6. Barrichello Williams-Cosworth + 56.101 7. Kubica Renault + 1:26.559 8. Sutil Force India-Mercedes + 1:52.416 9. Hulkenberg Williams-Cosworth + 1:52.791 10. Massa Ferrari + 1:53.297 Stigastaðan 1. Webber 202 1. Red Bull-Renault 383 2. Alonso 191 2. McLaren-Mercedes 359 3. Hamilton 182 3. Ferrari 316 4. Vettel 181 4. Mercedes 168 5. Button 177 5. Renault 133 6. Massa 125 6. Force India-Mercedes 62 7. Rosberg 122 7. Williams-Cosworth 57 8. Kubica 114 8. Sauber-Ferrari 27 9. Sutil 49 9. Toro Rosso-Ferrari 10
Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira