Ferrari fremst á ráslínu á heimavelli 11. september 2010 13:27 Fernado Alonso þræðir Ferrari bílnum gegnum krappa beygju á Monza brautinni í tímatökum í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Alonso og Button eru í titilslagnum við Alonso, og fyrir aftan þá þrjá fremstu á ráslínu eru Mark Webber, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. Hamilton og Webber eru í tveimur efstu sætum stigamótsins. Hamilton er með 182 stig, Webber 179, Vettel 151, Button 147 og Alonso 141. Alonso og Button eru í góðri stöðu til að sækja á í stigaslagnum , miðað við stöðuna á ráslínu og spurning hvernig Massa gengur, en hann á ekki möguleika á titlinum, en gæti haft áhrif á gang mála í stigaslagnum og varist atlögu þeirra sem eru fyrir aftan. Þannig óbeint liðsinnt Alonso og Button í stigaslagnum. Bein útsending er frá kappakstrinum á Monza brautinni kl. 11.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Alonso og Button eru í titilslagnum við Alonso, og fyrir aftan þá þrjá fremstu á ráslínu eru Mark Webber, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. Hamilton og Webber eru í tveimur efstu sætum stigamótsins. Hamilton er með 182 stig, Webber 179, Vettel 151, Button 147 og Alonso 141. Alonso og Button eru í góðri stöðu til að sækja á í stigaslagnum , miðað við stöðuna á ráslínu og spurning hvernig Massa gengur, en hann á ekki möguleika á titlinum, en gæti haft áhrif á gang mála í stigaslagnum og varist atlögu þeirra sem eru fyrir aftan. Þannig óbeint liðsinnt Alonso og Button í stigaslagnum. Bein útsending er frá kappakstrinum á Monza brautinni kl. 11.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira