Krugman: Íslensk villutrú virkar betur en írskur rétttrúnaður 25. nóvember 2010 07:12 Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman segir að brandarinn um Ísland og Írland hafi snúist upp í andhverfu sína. Brandarinn var sagður í upphafi ársins 2009 og hljóðar svo: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Svarið er einn stafur og sex mánuðir. Krugman leggur upp með þennan brandara í bloggi sínu í stórblaðinu New York Times þar sem hann segir að tveimur árum eftir íslenska bankahrunið sé Ísland í betri stöðu en Írland sem nú þiggur gríðarlega neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samt voru Írar rétttrúaðir í viðbrögðum sínum við fjármálakreppunni en Íslendingar villutrúarmenn, að sögn Krugman. Írar hafa verið rétttrúaðir alla leið, þeir tryggðu allar skuldir, fóru í gríðarlegan niðurskurð og heldu sig við evruna. Ísland fór öfuga leið, gengisfellingu, gjaldeyrishöft, og mikið af endurskipulagningu á skuldum. Krugman líkur blogginu á því að segja: "Og vitiði hvað? Villutrúin virkar mun betur en rétttrúnaðurinn." Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman segir að brandarinn um Ísland og Írland hafi snúist upp í andhverfu sína. Brandarinn var sagður í upphafi ársins 2009 og hljóðar svo: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Svarið er einn stafur og sex mánuðir. Krugman leggur upp með þennan brandara í bloggi sínu í stórblaðinu New York Times þar sem hann segir að tveimur árum eftir íslenska bankahrunið sé Ísland í betri stöðu en Írland sem nú þiggur gríðarlega neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samt voru Írar rétttrúaðir í viðbrögðum sínum við fjármálakreppunni en Íslendingar villutrúarmenn, að sögn Krugman. Írar hafa verið rétttrúaðir alla leið, þeir tryggðu allar skuldir, fóru í gríðarlegan niðurskurð og heldu sig við evruna. Ísland fór öfuga leið, gengisfellingu, gjaldeyrishöft, og mikið af endurskipulagningu á skuldum. Krugman líkur blogginu á því að segja: "Og vitiði hvað? Villutrúin virkar mun betur en rétttrúnaðurinn."
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira