Hamilton vann í Kanada 13. júní 2010 17:37 Lewis Hamilton gat leyft sér að brosa í dag. Hér er hann skömmu fyrir keppnina í Kanada. Nordic Photos / Getty Images McLaren fagnaði góðum sigri í dag en ökuþórar liðsins, þeir Lewis Hamilton og Jenson Button, urðu í tveimur efstu sætunum í kanadíska kappakstrinum í dag. Þetta er annað mótið í röð sem McLaren vinnur tvöfaldan sigur en Hamilton er nú efstur í stigakeppni ökuþóra með 109 stig. Button er í öðru sæti með 106 stig. Þriðji í dag varð Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull komu næstir. Webber er í þriðja sæti í stigakeppninni, sex stigum á eftir Hamilton. Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren fagnaði góðum sigri í dag en ökuþórar liðsins, þeir Lewis Hamilton og Jenson Button, urðu í tveimur efstu sætunum í kanadíska kappakstrinum í dag. Þetta er annað mótið í röð sem McLaren vinnur tvöfaldan sigur en Hamilton er nú efstur í stigakeppni ökuþóra með 109 stig. Button er í öðru sæti með 106 stig. Þriðji í dag varð Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull komu næstir. Webber er í þriðja sæti í stigakeppninni, sex stigum á eftir Hamilton.
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira