Fyrrum meistari í dómaraherberginu 8. júlí 2010 10:32 Nigel Mansell er enn að. Hann keppti m.a. í Le Mans kappakstrinum fræga á þessu ári og hittir hér aðdáendur. Mynd: Getty Images Bretinn Nigel Mansell sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1992 verður dómurum til aðstoðar á breska kappakstrinum á Silverstone um helgina. Reyndir og þekktir ökumenn hafa verið fengnir dómurum til aðstoðar í mótum á þessu ári. Autosport.com greinir frá þessu. Mansell vann mótið á Silverstone 1987, 1991 og 1992 og var geysilega vinsæll á sínum tíma. Hann hafði munninn fyrir neðan nefið og var harðskeyttur í mótum. Mansell var heiðrar með OBE orðunni bresku fyrir framlag sitt til akstursíþrótta, en hann keppti í 15 ár í Formúlu 1. Mansell ók í Formúlu 1 fyrir Lotus, Williams, Ferrari og í tveimur mótun með McLaren á ferlinum og vann 31 sigur og komst 59 sinnum á verðlaunapall. Á þessu ári keppti Mansell í Le Mans mótaröðinni með sonum sínum Greg og Leo, en hlekktist á í hinum sögufræga Le Mans kappakstri og er enn að jafna sig eftir það að sögn autosport. Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Nigel Mansell sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1992 verður dómurum til aðstoðar á breska kappakstrinum á Silverstone um helgina. Reyndir og þekktir ökumenn hafa verið fengnir dómurum til aðstoðar í mótum á þessu ári. Autosport.com greinir frá þessu. Mansell vann mótið á Silverstone 1987, 1991 og 1992 og var geysilega vinsæll á sínum tíma. Hann hafði munninn fyrir neðan nefið og var harðskeyttur í mótum. Mansell var heiðrar með OBE orðunni bresku fyrir framlag sitt til akstursíþrótta, en hann keppti í 15 ár í Formúlu 1. Mansell ók í Formúlu 1 fyrir Lotus, Williams, Ferrari og í tveimur mótun með McLaren á ferlinum og vann 31 sigur og komst 59 sinnum á verðlaunapall. Á þessu ári keppti Mansell í Le Mans mótaröðinni með sonum sínum Greg og Leo, en hlekktist á í hinum sögufræga Le Mans kappakstri og er enn að jafna sig eftir það að sögn autosport.
Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira