Force India frumsýnir keppnístækið 9. febrúar 2010 10:34 Nýi Force India bíllinn var friumsýndur í dag. Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. "VJM03 bíllinn er endurbættur bíll frá því æí fyrra og tekur miið af nýjum hugmyndum okkar um hönnun. Við erum ánægðir með í hvaða átt við fórum með bílinn, að framþróa hann frekur en umbylta", sagði Smith í tilefni af frumsýningunni. Force India þurfti að taka mið af nýjum reglum í ár, en mest um vert er að bensíntankar verða nú 160kg, þar sem ekki má setja bensín á bílanna í þjónustuhléum. "Við erum með nærri tvisvar sinnum meira bensín en í fyrra, þannig að við bæði lengdum og breikkuðum bílinn. Þetta hafði áhrif á mekkaníska uppsetningu bílsins og yfirbygginguna og loftflæðið", sagði Smith. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. "VJM03 bíllinn er endurbættur bíll frá því æí fyrra og tekur miið af nýjum hugmyndum okkar um hönnun. Við erum ánægðir með í hvaða átt við fórum með bílinn, að framþróa hann frekur en umbylta", sagði Smith í tilefni af frumsýningunni. Force India þurfti að taka mið af nýjum reglum í ár, en mest um vert er að bensíntankar verða nú 160kg, þar sem ekki má setja bensín á bílanna í þjónustuhléum. "Við erum með nærri tvisvar sinnum meira bensín en í fyrra, þannig að við bæði lengdum og breikkuðum bílinn. Þetta hafði áhrif á mekkaníska uppsetningu bílsins og yfirbygginguna og loftflæðið", sagði Smith.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira