Íris Björk Jóhannesdóttir bar sigur úr bítum í ungfrú Reykjavík á Broadway í gærkvöldi.
Á meðfylgjandi myndum má sjá gesti sem snæddu dýrindis máltíð á meðan þeir fylgdust með stúlkunum koma fram á tískusýningu, í baðfötum og í síðkjólum.
Hér má sjá stúlkurnar baksviðs og á sviði.
Húsfyllir á ungfrú Reykjavík - myndir
