Tvöfaldur McLaren sigur í Montreal 13. júní 2010 19:26 Jenson Button fagnar sigri í beinni útsendingu í Montreal í dag. Mynd: Getty Images Bretarnir Lewis Hamilton og Jenson Button tryggðu McLaren liðinu tvöfakdan sigur í Formúlu 1 mótinu í Montreal í Kanada í dag. Hamilton varð á undan, en Fernando Alonso tryggði Ferrari þriðja sætið eftir viðburðaríka keppni. Hamilton var fremstur á ráslínu og náði forystu, en um tíma leiddi Mark Webber mótið, en varð að gefa eftir í lokin. McLaren beitti fulkominni keppnisáætlun varðandi dekkjamál og það gerði gæfumininn, auk þess sem Hamilton ók af miklu kappi. Hann átti oft snarpar viðureignir við Alonso í brautinni og hafði betur á endanum og seig svo framúr Webber. Button náði að snúa á Alonsoí slag um annað sætið líka undir lokin. McLaren vann því tvöfaldan sigur í öðru mótinu í röð og er komið með gott forskot í stigakeppni bílasmiða og Button í keppni ökumanna. Lokastaðan í Montreal og stigin 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h33:53.456 2. Button McLaren-Mercedes + 2.254 3. Alonso Ferrari + 9.214 4. Vettel Red Bull-Renault + 37.817 5. Webber Red Bull-Renault + 39.291 6. Rosberg Mercedes + 56.084 7. Kubica Renault + 57.300 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1 lap 9. Liuzzi Force India-Mercedes + 1 lap 10. Sutil Force India-Mercedes + 1 lap 1. Hamilton 109 1. McLaren-Mercedes 215 2. Button 106 2. Red Bull-Renault 193 3. Webber 103 3. Ferrari 161 4. Alonso 94 4. Mercedes 108 5. Vettel 90 5. Renault 79 6. Rosberg 74 6. Force India-Mercedes 35 7. Kubica 73 7. Williams-Cosworth 8 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 8 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari 1 10. Sutil 23 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretarnir Lewis Hamilton og Jenson Button tryggðu McLaren liðinu tvöfakdan sigur í Formúlu 1 mótinu í Montreal í Kanada í dag. Hamilton varð á undan, en Fernando Alonso tryggði Ferrari þriðja sætið eftir viðburðaríka keppni. Hamilton var fremstur á ráslínu og náði forystu, en um tíma leiddi Mark Webber mótið, en varð að gefa eftir í lokin. McLaren beitti fulkominni keppnisáætlun varðandi dekkjamál og það gerði gæfumininn, auk þess sem Hamilton ók af miklu kappi. Hann átti oft snarpar viðureignir við Alonso í brautinni og hafði betur á endanum og seig svo framúr Webber. Button náði að snúa á Alonsoí slag um annað sætið líka undir lokin. McLaren vann því tvöfaldan sigur í öðru mótinu í röð og er komið með gott forskot í stigakeppni bílasmiða og Button í keppni ökumanna. Lokastaðan í Montreal og stigin 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h33:53.456 2. Button McLaren-Mercedes + 2.254 3. Alonso Ferrari + 9.214 4. Vettel Red Bull-Renault + 37.817 5. Webber Red Bull-Renault + 39.291 6. Rosberg Mercedes + 56.084 7. Kubica Renault + 57.300 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1 lap 9. Liuzzi Force India-Mercedes + 1 lap 10. Sutil Force India-Mercedes + 1 lap 1. Hamilton 109 1. McLaren-Mercedes 215 2. Button 106 2. Red Bull-Renault 193 3. Webber 103 3. Ferrari 161 4. Alonso 94 4. Mercedes 108 5. Vettel 90 5. Renault 79 6. Rosberg 74 6. Force India-Mercedes 35 7. Kubica 73 7. Williams-Cosworth 8 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 8 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari 1 10. Sutil 23
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira