Pönnusteikt rauðsprettuflök 2. nóvember 2010 04:00 Ingunn Mjöll Sigurðardóttir gaf okkur rauðsprettuuppskriftina sem er einföld og bragðgóð. Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Meðfylgjandi er auðveld uppskrift af pönnusteiktri rauðsprettu með hnetujógurtsósu að hætti Ingunnar.Aðalréttur fyrir fjóra:800 gr rauðsprettuflök1 epli afhýtt kjarnað og gróftsaxað3 msk saxaðar hnetur1 dl þurrt hvítvín1 dós hnetujógurtsalt og piparTil steikingar:2msk smjörhveiti2 eggAðferð: Flökin eru krydduð með salti og pipar,velt upp úr hveiti, siðan eggi og steikt í smjöri á pönnu sirka 1 mínútu á hvorri hlið. Þá eru flökin tekin til hliðar. Hnetunum, eplabitunum ásamt hvítvíni bætt út á og suðan látinn koma upp. Hnetujógurti blandað saman við og bragðbætt með salti og pipar. Flökin síðan færð upp á diska og hellið sósunni yfir.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir er með frábæra uppskriftarsíðu á Facebook. Sjá hér. Rauðspretta Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Meðfylgjandi er auðveld uppskrift af pönnusteiktri rauðsprettu með hnetujógurtsósu að hætti Ingunnar.Aðalréttur fyrir fjóra:800 gr rauðsprettuflök1 epli afhýtt kjarnað og gróftsaxað3 msk saxaðar hnetur1 dl þurrt hvítvín1 dós hnetujógurtsalt og piparTil steikingar:2msk smjörhveiti2 eggAðferð: Flökin eru krydduð með salti og pipar,velt upp úr hveiti, siðan eggi og steikt í smjöri á pönnu sirka 1 mínútu á hvorri hlið. Þá eru flökin tekin til hliðar. Hnetunum, eplabitunum ásamt hvítvíni bætt út á og suðan látinn koma upp. Hnetujógurti blandað saman við og bragðbætt með salti og pipar. Flökin síðan færð upp á diska og hellið sósunni yfir.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir er með frábæra uppskriftarsíðu á Facebook. Sjá hér.
Rauðspretta Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira