McLaren stjórinn afskrifar ekki Ferrari og Mercedes liðin í titilslagnum 20. júlí 2010 14:18 Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren. Mynd: Getty Images McLaren liðið telur sig vera með toppbíl í höndunum, en Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri liðsins segir að stöðug þróunarvinna sé lykilatriði í meistarabaráttunni og bakvið sigur í einstökum mótum. "Ég tel að við séum með bíl sem getur unnið mót og það þarf þolgóðan bíl og hraðskreiðan til að vinna", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. Ökumenn McLaren, Lewis Hamilton og Jenson Button eru efstir í stigamóti ökumanna og lið McLaren er efst í stigamóti bílasmiða. Keppt er í Formúlu 1 um næstu helgi í Hockenheim í Þýskalandi. Keppt er í Formúlu 1 um næstu helgi í Hockenheim í Þýskalandi. "Vissulega væri gott að vera enn fljótari og enn þolbetri, en ég tel okkur vera í þokkalegri stöðu. En við verðum að halda áfram þróunarvinnunni ef við eigum að vinna titlanna í ár:" McLaren ætlar að prófa nýja útgáfu af útblásturskerfi sem virkar betur með loftdreifinum aftan á bílnum, en sá gamli. Búnaðurinn verður prófaður á föstudagsæfingum keppnisliða og skoðað hvernig hann kemur út. Liðið prófaði sama búnað á Silverstone brautinni, en afréð að nota hann ekki nema á æfingum. Whitmarsh telur Ferrari liðið enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn, þó liðið hafi ekki unnið mót síðan í Barein. "Reynslan segir mér að afskrifa ekki Ferrari. Liðið er sterkt og hafi tæknilega kunnáttu til staðar, fjármagn og fyrrum meistara innan borðs, auk annars toppökumanns. Þá er Mercedes með fyrrum meistara og gíðan ökumann í Nico. Það er ekki hægt að afskrifa þá. Við verðum að bæta bílinn og gera eins vel og við getum. Red Bull er helsti keppinauturinn, en ég vil ekki afskrifa hina", sagði Whitmarsh. Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
McLaren liðið telur sig vera með toppbíl í höndunum, en Martin Whitmarsh framkvæmdarstjóri liðsins segir að stöðug þróunarvinna sé lykilatriði í meistarabaráttunni og bakvið sigur í einstökum mótum. "Ég tel að við séum með bíl sem getur unnið mót og það þarf þolgóðan bíl og hraðskreiðan til að vinna", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. Ökumenn McLaren, Lewis Hamilton og Jenson Button eru efstir í stigamóti ökumanna og lið McLaren er efst í stigamóti bílasmiða. Keppt er í Formúlu 1 um næstu helgi í Hockenheim í Þýskalandi. Keppt er í Formúlu 1 um næstu helgi í Hockenheim í Þýskalandi. "Vissulega væri gott að vera enn fljótari og enn þolbetri, en ég tel okkur vera í þokkalegri stöðu. En við verðum að halda áfram þróunarvinnunni ef við eigum að vinna titlanna í ár:" McLaren ætlar að prófa nýja útgáfu af útblásturskerfi sem virkar betur með loftdreifinum aftan á bílnum, en sá gamli. Búnaðurinn verður prófaður á föstudagsæfingum keppnisliða og skoðað hvernig hann kemur út. Liðið prófaði sama búnað á Silverstone brautinni, en afréð að nota hann ekki nema á æfingum. Whitmarsh telur Ferrari liðið enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn, þó liðið hafi ekki unnið mót síðan í Barein. "Reynslan segir mér að afskrifa ekki Ferrari. Liðið er sterkt og hafi tæknilega kunnáttu til staðar, fjármagn og fyrrum meistara innan borðs, auk annars toppökumanns. Þá er Mercedes með fyrrum meistara og gíðan ökumann í Nico. Það er ekki hægt að afskrifa þá. Við verðum að bæta bílinn og gera eins vel og við getum. Red Bull er helsti keppinauturinn, en ég vil ekki afskrifa hina", sagði Whitmarsh.
Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira