Maldonado frá Venúsúela ráðinn sem ökumaður Williams 1. desember 2010 15:33 Pastor MalDonado með starfsmanni Williams á æfingu í Abu Dhabi. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Pastor Maldonado frá Venúsúela var í dag staðfestur sem ökumaður Williams Cosworth á næsta ári við hliðina á Rubens Barrichello frá Brasilíu. Maldonado sem er 25 ára varð meistari í GP2 mótaröðinni á þessu ári og prófaði Williams bíl á æfingu í Abu Dhabi á dögunum, eftir lokamótið í Formúlu 1. "Ég tók fyrst eftir Maldonado í Mónakó árið 2007, þegar hann ók listavel. Síðan þá hefur hann minnt á sig með hæfileikum og sigrum, sérstaklega í GP mótaröðinni í ár. Hann vann m.a. sex mót í röð. Okkur hlakkar til að þroska hæfileika hans í vetur og hlakkar til samvinnunnar á næsta ári", sagði Frank Williams um það að Maldonado hefur verið ráðinn. Williams sendi frá sér fréttatilkynningu um málið í dag. "Það eru mér forréttindi að Williams hefur ráðið mig sem keppnisökumanna og góðir endir á mögnuðu ári hjá mér", sagði Maldonado. "Ég prófaði bíl liðsins í Abu Dhabi, en ég get ekki beðið að hefja störf, til að mæta vel undirbúinn á næsta ári. Þá verður ökumaður frá Venúsúela í fyrsta skipti í nærri 30 ár í Formúlu 1. Ég mun því leita eftir hagstæðum úrslitum fyrir þann stuðning sem land mitt hefur fært mér til að komast í þessa stöðu", sagði Maldonado. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pastor Maldonado frá Venúsúela var í dag staðfestur sem ökumaður Williams Cosworth á næsta ári við hliðina á Rubens Barrichello frá Brasilíu. Maldonado sem er 25 ára varð meistari í GP2 mótaröðinni á þessu ári og prófaði Williams bíl á æfingu í Abu Dhabi á dögunum, eftir lokamótið í Formúlu 1. "Ég tók fyrst eftir Maldonado í Mónakó árið 2007, þegar hann ók listavel. Síðan þá hefur hann minnt á sig með hæfileikum og sigrum, sérstaklega í GP mótaröðinni í ár. Hann vann m.a. sex mót í röð. Okkur hlakkar til að þroska hæfileika hans í vetur og hlakkar til samvinnunnar á næsta ári", sagði Frank Williams um það að Maldonado hefur verið ráðinn. Williams sendi frá sér fréttatilkynningu um málið í dag. "Það eru mér forréttindi að Williams hefur ráðið mig sem keppnisökumanna og góðir endir á mögnuðu ári hjá mér", sagði Maldonado. "Ég prófaði bíl liðsins í Abu Dhabi, en ég get ekki beðið að hefja störf, til að mæta vel undirbúinn á næsta ári. Þá verður ökumaður frá Venúsúela í fyrsta skipti í nærri 30 ár í Formúlu 1. Ég mun því leita eftir hagstæðum úrslitum fyrir þann stuðning sem land mitt hefur fært mér til að komast í þessa stöðu", sagði Maldonado.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira