Umfjöllun: Reynsla meistarana gerði gæfumuninn Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2010 22:31 Mynd/Valli Íslandsmeistararnir í Snæfell byrjuðu leiktímabilið eins og þeir enduðu það síðasta með fínum sigri á Fjölni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn nánast allan tíman og liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Þegar upp var staðið var reynsla Snæfellinga það sem gerði gæfumuninn og þeir unnu að lokum 102-97. Heimamenn byrjuðu betur og komust í 6-2 en þá tóku Íslandsmeistararnir við og fóru í gang með mikla skotsýningu en varla skota fór forgörðum hjá þeim í fyrsta leikhlutanum. Fyrsti leikhlutinn minnti óneitanlega á fyrsta tíu mínúturnar í fimmta leik úrslitaeinvígisins á síðustu leiktíð þegar Snæfellingar unnu Keflvíkinga og skoruðu heil 37 stig í fyrsta leikhluta. Staðan var 31-43 Snæfellingum í vil eftir einn leikhluta. Fjölnismenn voru samt sem áður að spila ágætlega og leikurinn galopinn. Fjölnismenn byrjuðu annan leikhluta mjög vel og minnkuðu muninn í 48-44. Snæfellingar náðu ekki að fylgja eftir góðri byrjun og áttu erfitt með að hitta í kröfuna. Þegar um 2 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik náðu Fjölnismenn að komast yfir 51-50. Snæfellingar réðu ekkert við Ægir Þór Steinarsson, leikmann Fjölnis en hann er aðeins 19 ára og gríðarlegt efni. Ben Stywall, nýr leikmaður Fjölnis, var einnig að spila virkilega vel. Staðan var 57-54 í hálfleik og heimamenn heldur betur mættir til leiks. Snæfellingar léku frábærlega í fyrsta leikhlutanum en í þeim öðrum náði þeir aðeins að skora 11 stig og spiluðu skelfilega. Liðin skiptust síðan á að hafa forystu í þriðja leikhlutanum og munurinn var sjaldan meira en eitt stig. Þegar komið var í fjórða og síðasta leikhlutann var staðan 80-80 og allt í járnum. Fjölnismenn skoruðu átta stig í röð í byrjun fjórða leikhlutans og komust í 88-80. Ægir Þór Steinarsson hélt áfram að stríða Snæfellingum og var að leika óaðfinnanlega. Snæfellingar hittu úr fáum skotum og ekkert virtist ganga upp hjá þeim. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfellinga, ákvað þá að tala leikhlé og messa yfir sínum mönnum. Það var allt annað lið sem kom til leiks eftir leikhléið og Snæfellingar skoruðu 14 stig í röð á stuttum tíma, staðan var þá orðin 88-94 gestunum í vil. Magnaður sprettur hjá meisturunum og mikil spennan hélst í leiknum. Snæfellingar náðu að halda nokkra stiga forystu út leiktímann og unnu fínan sigur 102 - 97. Fjölnismenn geta farið fullir sjálfstraust frá þessum leik og voru að spila mjög vel á köflum. Snæfellingar verða án efa sterkir í vetur en þeir eru með gríðarlega breiðan og sterkan hóp.Fjölnir: Ægir Þór Steinarsson 25/4 fráköst/ 11 stoðsendingar, Ben Stywall 25/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 19/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/2 fráköst, Jón Sverrisson 7/ 3 fráköst, Trausti Eiríksson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/5 fráköst, Sindri Kárason 2,Snæfell: Ryan Anthony Amoroso 31/ 13 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 19/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18, Sean Burton 12/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 10/ 4 stoðsendingar, Lauris Mizis 4/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3, Egill Eigilsson 3, Atli Rafn Hreinsson 2, Dominos-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Íslandsmeistararnir í Snæfell byrjuðu leiktímabilið eins og þeir enduðu það síðasta með fínum sigri á Fjölni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn nánast allan tíman og liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Þegar upp var staðið var reynsla Snæfellinga það sem gerði gæfumuninn og þeir unnu að lokum 102-97. Heimamenn byrjuðu betur og komust í 6-2 en þá tóku Íslandsmeistararnir við og fóru í gang með mikla skotsýningu en varla skota fór forgörðum hjá þeim í fyrsta leikhlutanum. Fyrsti leikhlutinn minnti óneitanlega á fyrsta tíu mínúturnar í fimmta leik úrslitaeinvígisins á síðustu leiktíð þegar Snæfellingar unnu Keflvíkinga og skoruðu heil 37 stig í fyrsta leikhluta. Staðan var 31-43 Snæfellingum í vil eftir einn leikhluta. Fjölnismenn voru samt sem áður að spila ágætlega og leikurinn galopinn. Fjölnismenn byrjuðu annan leikhluta mjög vel og minnkuðu muninn í 48-44. Snæfellingar náðu ekki að fylgja eftir góðri byrjun og áttu erfitt með að hitta í kröfuna. Þegar um 2 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik náðu Fjölnismenn að komast yfir 51-50. Snæfellingar réðu ekkert við Ægir Þór Steinarsson, leikmann Fjölnis en hann er aðeins 19 ára og gríðarlegt efni. Ben Stywall, nýr leikmaður Fjölnis, var einnig að spila virkilega vel. Staðan var 57-54 í hálfleik og heimamenn heldur betur mættir til leiks. Snæfellingar léku frábærlega í fyrsta leikhlutanum en í þeim öðrum náði þeir aðeins að skora 11 stig og spiluðu skelfilega. Liðin skiptust síðan á að hafa forystu í þriðja leikhlutanum og munurinn var sjaldan meira en eitt stig. Þegar komið var í fjórða og síðasta leikhlutann var staðan 80-80 og allt í járnum. Fjölnismenn skoruðu átta stig í röð í byrjun fjórða leikhlutans og komust í 88-80. Ægir Þór Steinarsson hélt áfram að stríða Snæfellingum og var að leika óaðfinnanlega. Snæfellingar hittu úr fáum skotum og ekkert virtist ganga upp hjá þeim. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfellinga, ákvað þá að tala leikhlé og messa yfir sínum mönnum. Það var allt annað lið sem kom til leiks eftir leikhléið og Snæfellingar skoruðu 14 stig í röð á stuttum tíma, staðan var þá orðin 88-94 gestunum í vil. Magnaður sprettur hjá meisturunum og mikil spennan hélst í leiknum. Snæfellingar náðu að halda nokkra stiga forystu út leiktímann og unnu fínan sigur 102 - 97. Fjölnismenn geta farið fullir sjálfstraust frá þessum leik og voru að spila mjög vel á köflum. Snæfellingar verða án efa sterkir í vetur en þeir eru með gríðarlega breiðan og sterkan hóp.Fjölnir: Ægir Þór Steinarsson 25/4 fráköst/ 11 stoðsendingar, Ben Stywall 25/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 19/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/2 fráköst, Jón Sverrisson 7/ 3 fráköst, Trausti Eiríksson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/5 fráköst, Sindri Kárason 2,Snæfell: Ryan Anthony Amoroso 31/ 13 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 19/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18, Sean Burton 12/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 10/ 4 stoðsendingar, Lauris Mizis 4/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3, Egill Eigilsson 3, Atli Rafn Hreinsson 2,
Dominos-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum