Benitez svarar Hodgson fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2010 09:22 Rafa Benitez, stjóri Inter, á blaðamannafundinum í gær. Nordic Photos / Getty Images Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Hodgson sagði í síðustu viku að félagið hefði gert nokkur dýrkeypt mistök síðustu ár en Benitez var áður stjóri Liverpool áður en Hogdson tók við í sumar. „Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á," sagði Benitez á blaðamannafundi fyrir leik Inter gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fyrir nokkru gagnrýndi Benitez fyrrum eigendur Liverpool vegna atvika sem urðu til þess að hann fór frá félaginu. „Á Spáni er sagt að hvítur vökvi í flösku hljóti að vera mjólk." Í gær notaði hann svipaðar aðferðir til að beina spjótum sínum að Hodgson. „Sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli," sagði Benitez. „Ég held að hr. Hogson, hann skilur ekki. Hver einasti blaðamannafundur er verri en hinn sem var á undan. Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á. Og sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli." „Það getur vel verið að hann hafi verið í aðeins stuttan tíma í Liverpool. En það sem við gerðum var að fylla stuðningsmenn Liverpool stolti á nýjan leik. Við börðumst fyrir stuðningsmennina, við börðumst fyrir félagið og við börðumst fyrir leikmennina okkar. Kannski skilur hann þetta ekki." „Ég var með leikmannahóp sem var 300 milljóna punda virði þó svo að ég hafi aðeins eytt tíu milljónum nettó. Ég var með þrettán landsliðsmenn í hópnum." „Þannig að ég held að hann ætti frekar að einbeita sér að sínu starfi í stað þess að tala um hitt og þetta. Það væri það besta fyrir félagið og stuðningsmenn þess." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Hodgson sagði í síðustu viku að félagið hefði gert nokkur dýrkeypt mistök síðustu ár en Benitez var áður stjóri Liverpool áður en Hogdson tók við í sumar. „Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á," sagði Benitez á blaðamannafundi fyrir leik Inter gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fyrir nokkru gagnrýndi Benitez fyrrum eigendur Liverpool vegna atvika sem urðu til þess að hann fór frá félaginu. „Á Spáni er sagt að hvítur vökvi í flösku hljóti að vera mjólk." Í gær notaði hann svipaðar aðferðir til að beina spjótum sínum að Hodgson. „Sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli," sagði Benitez. „Ég held að hr. Hogson, hann skilur ekki. Hver einasti blaðamannafundur er verri en hinn sem var á undan. Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á. Og sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli." „Það getur vel verið að hann hafi verið í aðeins stuttan tíma í Liverpool. En það sem við gerðum var að fylla stuðningsmenn Liverpool stolti á nýjan leik. Við börðumst fyrir stuðningsmennina, við börðumst fyrir félagið og við börðumst fyrir leikmennina okkar. Kannski skilur hann þetta ekki." „Ég var með leikmannahóp sem var 300 milljóna punda virði þó svo að ég hafi aðeins eytt tíu milljónum nettó. Ég var með þrettán landsliðsmenn í hópnum." „Þannig að ég held að hann ætti frekar að einbeita sér að sínu starfi í stað þess að tala um hitt og þetta. Það væri það besta fyrir félagið og stuðningsmenn þess."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira