Formúlu 1 tímatöku frestað til aðfaranætur sunnudags 9. október 2010 06:49 Sebastian Vettel hafði lítið að gera í nótt og brá á leik, en tímatökunni var frestað vegna veðurs eftir langa bið. Mynd: Getty Images Tímatökunni fyrir Formúlu 1 mótið í Suzuka í Japan hefur verið frestað til aðfaranætur sunnudags og verður hún 5 klukkutímum áður en kappaksturinn hefst. Ákvörðun um að blása af tímatökuna var frestað oftar en einu sinni í nótt og áhorfendur á mótsvæðinu biðu í rigningunni og áhorfendur heima í stofu. En á endanum var ljóst að vatnsflaumurinn minnkaði ekkert á brautinni enda rigndi stöðugt. Öryggisbíllinn fór inn á brautina til að kanna aðstæður og þrátt fyrir að nokkrar tilraunir með að bíða væru gerðar, þá var ákveðið að keyra ekki. Ekki er ljóst hvernig útsendingum varðandi tímatökuna í nótt verður háttað á Stöð 2 Sport, en visir.is birtir fréttir um það um leið og það er ljóst. En útsending frá kappakstrinum er kl. 05.30 samkvæmt skipulagðri dagskrá. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tímatökunni fyrir Formúlu 1 mótið í Suzuka í Japan hefur verið frestað til aðfaranætur sunnudags og verður hún 5 klukkutímum áður en kappaksturinn hefst. Ákvörðun um að blása af tímatökuna var frestað oftar en einu sinni í nótt og áhorfendur á mótsvæðinu biðu í rigningunni og áhorfendur heima í stofu. En á endanum var ljóst að vatnsflaumurinn minnkaði ekkert á brautinni enda rigndi stöðugt. Öryggisbíllinn fór inn á brautina til að kanna aðstæður og þrátt fyrir að nokkrar tilraunir með að bíða væru gerðar, þá var ákveðið að keyra ekki. Ekki er ljóst hvernig útsendingum varðandi tímatökuna í nótt verður háttað á Stöð 2 Sport, en visir.is birtir fréttir um það um leið og það er ljóst. En útsending frá kappakstrinum er kl. 05.30 samkvæmt skipulagðri dagskrá.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira