Alonso: Enn geta fimm orðið meistarar 26. september 2010 19:36 Fernando Alonso fagnar sigri í dag, en Mark Webber er enn efstur í stigamótinu. Mynd: Getty Images Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni. "Titilslagurinn er enn mjög jafn og enn eru fimm ökumenn sem geta orðið meistarar. Mark er með forskot sem þýðir að hann hefur efni á því að lenda í vandræðum, en við hinir verðum að sækja", sagði Alonso á fréttamannafundi í dag. "Við munum gera okkar besta, en það er ekki víst að það dugi til að landa titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. En við gefum 100% í það að svo geti orðið og við munum berjast til loka." Alonso sagði að hann hefði ekið af kappi í dag og stjórnað keppninni og kapphlaupinu við Vettel án þess að taka áhættu. Stigastaðan 1 Mark Webber 202 2 Fernando Alonso 191 3 Lewis Hamilton 182 4 Sebastian Vettel 181 5 Jenson Button 177 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni. "Titilslagurinn er enn mjög jafn og enn eru fimm ökumenn sem geta orðið meistarar. Mark er með forskot sem þýðir að hann hefur efni á því að lenda í vandræðum, en við hinir verðum að sækja", sagði Alonso á fréttamannafundi í dag. "Við munum gera okkar besta, en það er ekki víst að það dugi til að landa titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. En við gefum 100% í það að svo geti orðið og við munum berjast til loka." Alonso sagði að hann hefði ekið af kappi í dag og stjórnað keppninni og kapphlaupinu við Vettel án þess að taka áhættu. Stigastaðan 1 Mark Webber 202 2 Fernando Alonso 191 3 Lewis Hamilton 182 4 Sebastian Vettel 181 5 Jenson Button 177
Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira