Madonna skammar Malaví 22. maí 2010 11:30 madonna Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. „Ég er í miklu uppnámi og mjög sorgmædd yfir þessari ákvörðun dómstólsins í Malaví,“ sagði Madonna. Tveir menn fengu þennan þunga dóm vegna kynhneigðar sinnar og þurfa þeir einnig að inna af hendi erfiðisvinnu meðan á afplánuninni stendur. Þeir voru handteknir eftir trúlofunarveislu sem þeir héldu. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa fordæmt þennan dóm og Madonna lætur ekki sitt eftir liggja, enda hefur hún ættleitt tvö börn frá Malaví, þá David Banda og Chifundo „Mercy“ James. „Ég trúi á jöfn mannréttindi fyrir alla og skiptir þá engu máli um kyn þeirra, kynþátt, lit, trú eða kynhneigð,“ sagði hún „Malaví hefur tekið stórt skref aftur á bak. Heimurinn er uppfullur af harmi og sársauka. Þess vegna verðum við að vernda grundvallarmannréttindi okkar sem snúast um að fá að elska og vera elskuð.“ Tvö ár eru liðin síðan Madonna sýndi heimildarmynd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem fjallaði um alnæmisveiruna í Malaví. „Ég fór til Malaví í von um að bjarga lífi barna,“ sagði söngkonan við það tækifæri. „Mér til mikillar undrunar breyttu þau mér og ég þroskaðist mikið í þessari heimsókn.“ Lífið Menning Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Söngkonan Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. „Ég er í miklu uppnámi og mjög sorgmædd yfir þessari ákvörðun dómstólsins í Malaví,“ sagði Madonna. Tveir menn fengu þennan þunga dóm vegna kynhneigðar sinnar og þurfa þeir einnig að inna af hendi erfiðisvinnu meðan á afplánuninni stendur. Þeir voru handteknir eftir trúlofunarveislu sem þeir héldu. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa fordæmt þennan dóm og Madonna lætur ekki sitt eftir liggja, enda hefur hún ættleitt tvö börn frá Malaví, þá David Banda og Chifundo „Mercy“ James. „Ég trúi á jöfn mannréttindi fyrir alla og skiptir þá engu máli um kyn þeirra, kynþátt, lit, trú eða kynhneigð,“ sagði hún „Malaví hefur tekið stórt skref aftur á bak. Heimurinn er uppfullur af harmi og sársauka. Þess vegna verðum við að vernda grundvallarmannréttindi okkar sem snúast um að fá að elska og vera elskuð.“ Tvö ár eru liðin síðan Madonna sýndi heimildarmynd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem fjallaði um alnæmisveiruna í Malaví. „Ég fór til Malaví í von um að bjarga lífi barna,“ sagði söngkonan við það tækifæri. „Mér til mikillar undrunar breyttu þau mér og ég þroskaðist mikið í þessari heimsókn.“
Lífið Menning Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira