Pistill Jóhannesar Kristbjörnssonar: Áhyggjuhrukkurnar hurfu fljótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2010 13:30 Nick Bradford féll vel inn í leik Njarðvíkurliðsins. Mynd/Daníel Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. „Með tilkomu „hjáleigukanans" svokallaða, Nicks Bradford (lék áður með Keflavík), átti maður von á því að pönkararnir úr Breiðholtinu, með nýjan óreyndan þjálfara og án Eika Önundar og Svenna smörrebröd, yrðu auðveld bráð þrátt fyrir að lítill blökkumaður með upphafsstafina MJ hefði komið frá Bandaríkjunum sama morgun og leikurinn fór fram, ÍR-ingum til styrkingar," skrifar Jóhannes og bætir við: „Þá hafði ég allnokkrar áhyggjuhrukkur yfir því frá hverjum Nick stæli sviðsljósinu, mínútunum, skotunum og búningnum. Þær hrukkur hurfu fljótt af andlitinu því allt í einu var sem Njarðvíkurliðið eins og ég þekkti það væri mætt til leiks, sóknarmegin á vellinum," segir Jóhannes í pistli sínum. Jóhannes er einnig hræddur um að pressan sé komin á Njarðvík með tilkomu Nicks Bradford. „Nú breytast væntingarnar úr því að segja „frábært ef okkar menn ná titli í hús í vetur" í „Allt nema allir titlar er algjört klúður". Nú grunar mig að það dugi „stúkunni" skammt að halda jöfnu fram eftir öllum leik og láta sigurinn hanga á horrimminni. Nú lifni stúkan ekki við nema tilþrifin séu því flottari, langskotin því fáranlegri, vörðu skotin komi alla leið upp í stúku og troðslurnar séu yfir 2 metra menn," segir Jóhannes en allan pistilinn hans má finna hér og það verður enginn svikinn að lesa þennan skemmtilega pistil. Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. „Með tilkomu „hjáleigukanans" svokallaða, Nicks Bradford (lék áður með Keflavík), átti maður von á því að pönkararnir úr Breiðholtinu, með nýjan óreyndan þjálfara og án Eika Önundar og Svenna smörrebröd, yrðu auðveld bráð þrátt fyrir að lítill blökkumaður með upphafsstafina MJ hefði komið frá Bandaríkjunum sama morgun og leikurinn fór fram, ÍR-ingum til styrkingar," skrifar Jóhannes og bætir við: „Þá hafði ég allnokkrar áhyggjuhrukkur yfir því frá hverjum Nick stæli sviðsljósinu, mínútunum, skotunum og búningnum. Þær hrukkur hurfu fljótt af andlitinu því allt í einu var sem Njarðvíkurliðið eins og ég þekkti það væri mætt til leiks, sóknarmegin á vellinum," segir Jóhannes í pistli sínum. Jóhannes er einnig hræddur um að pressan sé komin á Njarðvík með tilkomu Nicks Bradford. „Nú breytast væntingarnar úr því að segja „frábært ef okkar menn ná titli í hús í vetur" í „Allt nema allir titlar er algjört klúður". Nú grunar mig að það dugi „stúkunni" skammt að halda jöfnu fram eftir öllum leik og láta sigurinn hanga á horrimminni. Nú lifni stúkan ekki við nema tilþrifin séu því flottari, langskotin því fáranlegri, vörðu skotin komi alla leið upp í stúku og troðslurnar séu yfir 2 metra menn," segir Jóhannes en allan pistilinn hans má finna hér og það verður enginn svikinn að lesa þennan skemmtilega pistil.
Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti