Pistill Jóhannesar Kristbjörnssonar: Áhyggjuhrukkurnar hurfu fljótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2010 13:30 Nick Bradford féll vel inn í leik Njarðvíkurliðsins. Mynd/Daníel Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. „Með tilkomu „hjáleigukanans" svokallaða, Nicks Bradford (lék áður með Keflavík), átti maður von á því að pönkararnir úr Breiðholtinu, með nýjan óreyndan þjálfara og án Eika Önundar og Svenna smörrebröd, yrðu auðveld bráð þrátt fyrir að lítill blökkumaður með upphafsstafina MJ hefði komið frá Bandaríkjunum sama morgun og leikurinn fór fram, ÍR-ingum til styrkingar," skrifar Jóhannes og bætir við: „Þá hafði ég allnokkrar áhyggjuhrukkur yfir því frá hverjum Nick stæli sviðsljósinu, mínútunum, skotunum og búningnum. Þær hrukkur hurfu fljótt af andlitinu því allt í einu var sem Njarðvíkurliðið eins og ég þekkti það væri mætt til leiks, sóknarmegin á vellinum," segir Jóhannes í pistli sínum. Jóhannes er einnig hræddur um að pressan sé komin á Njarðvík með tilkomu Nicks Bradford. „Nú breytast væntingarnar úr því að segja „frábært ef okkar menn ná titli í hús í vetur" í „Allt nema allir titlar er algjört klúður". Nú grunar mig að það dugi „stúkunni" skammt að halda jöfnu fram eftir öllum leik og láta sigurinn hanga á horrimminni. Nú lifni stúkan ekki við nema tilþrifin séu því flottari, langskotin því fáranlegri, vörðu skotin komi alla leið upp í stúku og troðslurnar séu yfir 2 metra menn," segir Jóhannes en allan pistilinn hans má finna hér og það verður enginn svikinn að lesa þennan skemmtilega pistil. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. „Með tilkomu „hjáleigukanans" svokallaða, Nicks Bradford (lék áður með Keflavík), átti maður von á því að pönkararnir úr Breiðholtinu, með nýjan óreyndan þjálfara og án Eika Önundar og Svenna smörrebröd, yrðu auðveld bráð þrátt fyrir að lítill blökkumaður með upphafsstafina MJ hefði komið frá Bandaríkjunum sama morgun og leikurinn fór fram, ÍR-ingum til styrkingar," skrifar Jóhannes og bætir við: „Þá hafði ég allnokkrar áhyggjuhrukkur yfir því frá hverjum Nick stæli sviðsljósinu, mínútunum, skotunum og búningnum. Þær hrukkur hurfu fljótt af andlitinu því allt í einu var sem Njarðvíkurliðið eins og ég þekkti það væri mætt til leiks, sóknarmegin á vellinum," segir Jóhannes í pistli sínum. Jóhannes er einnig hræddur um að pressan sé komin á Njarðvík með tilkomu Nicks Bradford. „Nú breytast væntingarnar úr því að segja „frábært ef okkar menn ná titli í hús í vetur" í „Allt nema allir titlar er algjört klúður". Nú grunar mig að það dugi „stúkunni" skammt að halda jöfnu fram eftir öllum leik og láta sigurinn hanga á horrimminni. Nú lifni stúkan ekki við nema tilþrifin séu því flottari, langskotin því fáranlegri, vörðu skotin komi alla leið upp í stúku og troðslurnar séu yfir 2 metra menn," segir Jóhannes en allan pistilinn hans má finna hér og það verður enginn svikinn að lesa þennan skemmtilega pistil.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum