Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2010 10:00 Það reyna nánast allir blaðamenn á Spáni komast að því hvaða leikmenn Mourinho ætlar að fá til Real. Mynd/AP Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Florentino Perez, forseti Real Madrid, eyddi gríðarlegum fjárhæðum í menn eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema í fyrrasumar en fjölmiðlamenn á Spáni búast alveg eins við að hann eyði einnig miklu í sumar jafnvel 183 milljónum evra í þrjá leikmenn. Wayne Rooney er langefstur á blaði á óskalistanum og þó að enginn hafi búist við því að Real væri tilbúið að eyða 90 milljónum evra í Cristiano Ronaldo í fyrra þá hefur verið skrifað um það að Florentino gæti verið tilbúinn að borga 113 milljónir evra fyrir Rooney. Manchester United glímir við miklar skuldir og þó svo að eigendum félagsins myndi lítast vel á slíkt tilboð þá er erfitt að sjá Alex Ferguson samþykkja það að missa enn eina súper-stjörnuna frá liðinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport sagði frá miklum áhuga Internazionale Milan á Fernando Torres í gærog verði spænski landsliðsframherjinn keyptur þangað þá er farið að þrengjast um Argentínumanninn Diego Milito. Jose Mourinho hefur samkvæmt spænskum fjölmiðlum mikinn áhuga á að fá til sín Diego Milito og Maicon frá Inter og er talað um að Real gæti borgað ítalska liðinu 70 milljónir evra fyrir þá báða. Nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað sé til í þessum skrifum spænsku, ítölsku og ensku blaðanna. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Florentino Perez, forseti Real Madrid, eyddi gríðarlegum fjárhæðum í menn eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema í fyrrasumar en fjölmiðlamenn á Spáni búast alveg eins við að hann eyði einnig miklu í sumar jafnvel 183 milljónum evra í þrjá leikmenn. Wayne Rooney er langefstur á blaði á óskalistanum og þó að enginn hafi búist við því að Real væri tilbúið að eyða 90 milljónum evra í Cristiano Ronaldo í fyrra þá hefur verið skrifað um það að Florentino gæti verið tilbúinn að borga 113 milljónir evra fyrir Rooney. Manchester United glímir við miklar skuldir og þó svo að eigendum félagsins myndi lítast vel á slíkt tilboð þá er erfitt að sjá Alex Ferguson samþykkja það að missa enn eina súper-stjörnuna frá liðinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport sagði frá miklum áhuga Internazionale Milan á Fernando Torres í gærog verði spænski landsliðsframherjinn keyptur þangað þá er farið að þrengjast um Argentínumanninn Diego Milito. Jose Mourinho hefur samkvæmt spænskum fjölmiðlum mikinn áhuga á að fá til sín Diego Milito og Maicon frá Inter og er talað um að Real gæti borgað ítalska liðinu 70 milljónir evra fyrir þá báða. Nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað sé til í þessum skrifum spænsku, ítölsku og ensku blaðanna.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira