Formúlu 1 ekki frestað vegna eldgoss 19. apríl 2010 12:38 Bernie Ecclestone og Christian Horner ræða málin. Þeir eru báðir strandaglópðar í Kína. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að eldgosið á Íslandi og vandamál varðandi flug síðustu daga muni ekki hafa áhrif á spænska kappaksturinn í Barcelona í maí. Meirihluti starfsmanna Formúlu 1 liða eru strandaglóðpar í Kína vegna frestana á flugum í Evrópu. Ecclestone sagði í frétt á vefsíðu autosport.com að jafnvel þó einhver lið verði í vandræðum með að komast heim með fyrstu ferð og jafnvel að búnaður sitji eftir um tíma, þá fari spænski kappaksturinn fram. Ef frekari töf verður á flutningi á búnaði gæti farið svo að hann verði fluttur beint til Barcelona í stað þess að fara í bækistöðvar keppnisliðanna, eins og venja er. Fyrirtæki Ecclestone sér um sjóvarnpsútsendingar frá Formúlu 1 og kemur einnig nálægt umgjörð Formúliunnar á allan hátt, mótshaldi og flutningi tækjakosts. Búnaður keppnisliða er fluttur flugleiðis í sérhönnuðum kössum í Júmboþotum. "Ég er viss um að allt verður í lagi og spænska kappakstrinum verður ekki frestað. Það eru allir í vandræðum, en við komum öllum heim", sagði Eccletone. Ferrari, McLaren og Lotus hafa leigt flugvélar til að flytja sitt fólk til Evrópu. McLaren hefur boðið öðrum liðum sæti, eins lengi og pláss leyfir. McLaren hyggst fljúga til Spánar og fara síðan með rútu til Bretlands. "Ég minnist þess ekki að eldgoss hafi orðið til þess að fólk væri strandaglópar. Í versta tilfelli þá tökum við Síberíuhraðlestina. Þar sem er vilji til að komast heim, þá er leið", sagði Christian Horner hjá Red Bull í gamansömum dúr. Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að eldgosið á Íslandi og vandamál varðandi flug síðustu daga muni ekki hafa áhrif á spænska kappaksturinn í Barcelona í maí. Meirihluti starfsmanna Formúlu 1 liða eru strandaglóðpar í Kína vegna frestana á flugum í Evrópu. Ecclestone sagði í frétt á vefsíðu autosport.com að jafnvel þó einhver lið verði í vandræðum með að komast heim með fyrstu ferð og jafnvel að búnaður sitji eftir um tíma, þá fari spænski kappaksturinn fram. Ef frekari töf verður á flutningi á búnaði gæti farið svo að hann verði fluttur beint til Barcelona í stað þess að fara í bækistöðvar keppnisliðanna, eins og venja er. Fyrirtæki Ecclestone sér um sjóvarnpsútsendingar frá Formúlu 1 og kemur einnig nálægt umgjörð Formúliunnar á allan hátt, mótshaldi og flutningi tækjakosts. Búnaður keppnisliða er fluttur flugleiðis í sérhönnuðum kössum í Júmboþotum. "Ég er viss um að allt verður í lagi og spænska kappakstrinum verður ekki frestað. Það eru allir í vandræðum, en við komum öllum heim", sagði Eccletone. Ferrari, McLaren og Lotus hafa leigt flugvélar til að flytja sitt fólk til Evrópu. McLaren hefur boðið öðrum liðum sæti, eins lengi og pláss leyfir. McLaren hyggst fljúga til Spánar og fara síðan með rútu til Bretlands. "Ég minnist þess ekki að eldgoss hafi orðið til þess að fólk væri strandaglópar. Í versta tilfelli þá tökum við Síberíuhraðlestina. Þar sem er vilji til að komast heim, þá er leið", sagði Christian Horner hjá Red Bull í gamansömum dúr.
Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti