Heidfeld ráðinn þróunarökumaður Pirelli 17. ágúst 2010 09:53 Nick Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes, en hefur verið leystur undan samningi til að geta sinnt Pirelli. Ross Brawn segir það til hagsbóta fyrir Pirelli að Heidfeld starfi fyrir liðið og til hagsbóta fyrir íþróttina vegna reynslu hans og getu. Heidfeld kvaðst þakklátur yfirmönnum Mercedes að gefa honum tækifæri til að vinna með Pirelli, en Formúlu 1 bíll frá Toyota er notaður við prófanir fyrirtækisins. "Liðið hefur alltaf sagt að það myndi ekki standa í vegi fyrir mér, ef svona tækifæri kæmi upp. Ég hef notið þess að vera með Mercedes og gaman að gaman að getea unnið meistaraliðinu (Brawn) og ég óska liðinu alls hins besta", sagði Heidfeld í tilkynninu frá Mercedes. Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes, en hefur verið leystur undan samningi til að geta sinnt Pirelli. Ross Brawn segir það til hagsbóta fyrir Pirelli að Heidfeld starfi fyrir liðið og til hagsbóta fyrir íþróttina vegna reynslu hans og getu. Heidfeld kvaðst þakklátur yfirmönnum Mercedes að gefa honum tækifæri til að vinna með Pirelli, en Formúlu 1 bíll frá Toyota er notaður við prófanir fyrirtækisins. "Liðið hefur alltaf sagt að það myndi ekki standa í vegi fyrir mér, ef svona tækifæri kæmi upp. Ég hef notið þess að vera með Mercedes og gaman að gaman að getea unnið meistaraliðinu (Brawn) og ég óska liðinu alls hins besta", sagði Heidfeld í tilkynninu frá Mercedes.
Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira