Schmacher hefur trú á Mercedes 2011 16. ágúst 2010 17:28 Michael Schumacher hefur ekki gengið sérlega vel á árinu. Mynd: Getty Images Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Nico Rosberg hefur þrívegis náð á verðlaunapall í Formúlu 1 mótum ársins, en Schumacher hefur tvívegis náð fjórða sæti. Ross Brawn segir að Mercedes muni setja þunga á þróunarvinnu fyrir næsta ári, þegar sumarfríum lýkur í ágúst. "Staðreyndi er sú að mér líður vel með stöðuna og við erum á leið í rétta átt og verðum í titilslag á næsta ári. Samstarf tæknimanna, mín og Nico Rosberg gengur mjög vel. Bíllinn sem við erum að aka núna er í raun afbrigði bíls síðasta árs. Bíllinn er ekki sem útfærður og verðum að gæta þess að slíkt gerist ekki aftur á næst ári", sagði Schumacher. Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Nico Rosberg hefur þrívegis náð á verðlaunapall í Formúlu 1 mótum ársins, en Schumacher hefur tvívegis náð fjórða sæti. Ross Brawn segir að Mercedes muni setja þunga á þróunarvinnu fyrir næsta ári, þegar sumarfríum lýkur í ágúst. "Staðreyndi er sú að mér líður vel með stöðuna og við erum á leið í rétta átt og verðum í titilslag á næsta ári. Samstarf tæknimanna, mín og Nico Rosberg gengur mjög vel. Bíllinn sem við erum að aka núna er í raun afbrigði bíls síðasta árs. Bíllinn er ekki sem útfærður og verðum að gæta þess að slíkt gerist ekki aftur á næst ári", sagði Schumacher.
Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira