Hlustendaverðlaun FM: Verðlaunagripirnir merktir í hádeginu á morgun Tinni Sveinsson skrifar 9. júní 2010 18:00 Eftir verðlaunin verður slegið upp tónleikum með Dikta. Undirbúningurinn fyrir Hlustendaverðlaun FM er komin á yfirsnúning enda rétt rúmur sólahringur til stefnu. „Þetta gengur alveg fantavel hjá okkur. Við erum í því að sækja merkingar úr prentun, ljósabúnað fyrir sviðsmyndina og margt annað skemmtilegt sem snýr að kvöldinu. Það er ekki laust við að stressið sé aðeins farið að láta til sín taka en það er bara hluti af undirbúningnum og það sem gerir þessa hátíð svona skemmtilega," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hlustendaverðlaunin verða haldin í tíunda sinn á Nasa við Austurvöll á morgun. Kosningin er í fullum gangi en hægt er að kjósa þá listamenn og lög sem standa upp úr tónlistarárinu hér á Vísi. Lokað verður fyrir kosninguna klukkan 12 á hádegi á morgun. Þegar niðurstöðurnar verða ljósar verður síðan brunað í að láta merkja verðlaunagripina eftirsóttu. Hægt er að kaupa miða á hátíðina með því að smella hér og fara á midi.is. Sýningin verður ekki af verri endanum. Fram koma Friðrik Dór, Dikta, Haffi Haff, Ingó og Veðurguðirnir, Hvanndalsbræður og Blazroca með Sykur. Páll Óskar og fleiri verða sérstakir gestir. Eftir hátíðina verður síðan slegið upp tónleikum með Dikta. Á morgun verður bein útsending frá hljóðprufu á Nasa og þegar staðurinn verður gerður klár fyrir stóra kvöldið. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00 Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Undirbúningurinn fyrir Hlustendaverðlaun FM er komin á yfirsnúning enda rétt rúmur sólahringur til stefnu. „Þetta gengur alveg fantavel hjá okkur. Við erum í því að sækja merkingar úr prentun, ljósabúnað fyrir sviðsmyndina og margt annað skemmtilegt sem snýr að kvöldinu. Það er ekki laust við að stressið sé aðeins farið að láta til sín taka en það er bara hluti af undirbúningnum og það sem gerir þessa hátíð svona skemmtilega," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hlustendaverðlaunin verða haldin í tíunda sinn á Nasa við Austurvöll á morgun. Kosningin er í fullum gangi en hægt er að kjósa þá listamenn og lög sem standa upp úr tónlistarárinu hér á Vísi. Lokað verður fyrir kosninguna klukkan 12 á hádegi á morgun. Þegar niðurstöðurnar verða ljósar verður síðan brunað í að láta merkja verðlaunagripina eftirsóttu. Hægt er að kaupa miða á hátíðina með því að smella hér og fara á midi.is. Sýningin verður ekki af verri endanum. Fram koma Friðrik Dór, Dikta, Haffi Haff, Ingó og Veðurguðirnir, Hvanndalsbræður og Blazroca með Sykur. Páll Óskar og fleiri verða sérstakir gestir. Eftir hátíðina verður síðan slegið upp tónleikum með Dikta. Á morgun verður bein útsending frá hljóðprufu á Nasa og þegar staðurinn verður gerður klár fyrir stóra kvöldið.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00 Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00
Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00
Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00