Schumacher bað Barrichello afsökunar 2. ágúst 2010 18:01 Schumacher rýnir í gögn á mótsstað í Búdapest á æfingu. Mynd: Getty Images Michael Schumacher baðst afsökunar á því að hafa brotið á Rubens Barrichello á brautinni í Búdapest. Hann reyndi varna framgöngu Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar og skapaðist hættuástand. Barrichello taldi atferli Schumacher brjálæði. Dómarar skoðuðu málið og dæmdu Schumacher brotlegan og hann fær tíu sæta refsingu í næsta móti sem er í Belgíu. Schumacher reyndi varna framgöngu Barrichello og þvingaði hann næstum út í vegg. Barrichello var mjög gagnrýninn á atferli Schumachers eftir keppnina, en Schumacher fannst í fyrstu ekkert athugavert við atvikið. En í frétt á autosport.com í dag er greint frá því að Schumacher hafi beðið afsökuna á vefsíðu sinni. "Í gær, rétt eftir keppnina þá var ég enn heitur eftir mótið, en eftir að hafa skoðað atvikið aftur með Rubens, þá verð ég að segja að dómararnir höfðu rétt fyrir sér. Atvikið var of harkalegt", skrifaði Schumacher. "Ég vildi gera honum erfitt fyrir og sýndi honum að ég vildi ekki hleypa honum framúr. Ég ætlaði ekki að leggja hann í hættu og finnst leitt ef honum finnst það. Það var ekki ætlun mín." Schumacher þarf að ræsa tíu sætum aftar í rásröði, en tíminn sem hann nær á Spa brautinni í Belgíu segir til um. Það var refsing dómara mótsins. Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Michael Schumacher baðst afsökunar á því að hafa brotið á Rubens Barrichello á brautinni í Búdapest. Hann reyndi varna framgöngu Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar og skapaðist hættuástand. Barrichello taldi atferli Schumacher brjálæði. Dómarar skoðuðu málið og dæmdu Schumacher brotlegan og hann fær tíu sæta refsingu í næsta móti sem er í Belgíu. Schumacher reyndi varna framgöngu Barrichello og þvingaði hann næstum út í vegg. Barrichello var mjög gagnrýninn á atferli Schumachers eftir keppnina, en Schumacher fannst í fyrstu ekkert athugavert við atvikið. En í frétt á autosport.com í dag er greint frá því að Schumacher hafi beðið afsökuna á vefsíðu sinni. "Í gær, rétt eftir keppnina þá var ég enn heitur eftir mótið, en eftir að hafa skoðað atvikið aftur með Rubens, þá verð ég að segja að dómararnir höfðu rétt fyrir sér. Atvikið var of harkalegt", skrifaði Schumacher. "Ég vildi gera honum erfitt fyrir og sýndi honum að ég vildi ekki hleypa honum framúr. Ég ætlaði ekki að leggja hann í hættu og finnst leitt ef honum finnst það. Það var ekki ætlun mín." Schumacher þarf að ræsa tíu sætum aftar í rásröði, en tíminn sem hann nær á Spa brautinni í Belgíu segir til um. Það var refsing dómara mótsins.
Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira